Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 64
Spj'ótkastararnir Jóel Sigurðsson, ÍR, og Adolf Óskarsson, Ty, Vestmannaeyjum.
son. Aðrir, sem keppa fyrir félög utan Reykjavíkur, en eiga þar lögheimili.
t. d. Þorsteinn Löve, voru valdir í lið höfuðstaðarins. Keppnin var afar
jöfn og spennandi. Eftir fyrri dag höfðu utanbæjarmenn einu stigi fleira,
44:43, en síðari daginn sóttu Rcykvíkingar sig, og lattk kepnninni með
sigri þeirra, með 89 stigum gegn 82. Fara hér ;i eftir úrslit í einstökum
greinum:
FYRRI DAGUR, 19. SEPTEMBER: 100 m. hlaup: 1. Hörður Haralds-
son, R, 11,0 sek.; 2. Hilmar Þorbjörnsson, R, 11,2 sek.; 3. Leifur Tómasson,
U. 11,3 sek.; 4. Guðmundur Valdimarsson, U, 11,4 sek. — Kringlukast: 1.
Hallgrímur Jónsson, U, 46.34 m.; 2. Þorsteinn Löve, R,43,76 m.; 3. Friðrik
Guðmundsson, R, 41,86 m.; 4. Ólafur Þórarinsson, U, 31,62 m. — HAstökk:
l. Sigurður Friðfinnsson, U, 1,75 m.; 2. Jóhann Benediktsson, U, 1,70 m.;
3. Friðrik Guðmundsson, R, 1,70 m.; 4. Pétur Rögnvaldsson, R, 1,60 m. —
400 m. hlaup: 1. Hörður Haraldsson R, 50,3 sek.; 2. Þórir Þorsteinsson, R,
51,0 sek.; 3. Hreiðar Jónssón, U, 52,1 sek.; 4. Leifur Tómasson, U, 52,4 sek.
— 3000 m. hindranahlaup: 1. Einar Gunnlatigsson, U, 10:07,4 mín.; 2.
Þórhallur Guðjónsson, U, 10:43,8 mín.; 3. Marteinn Guðjónsson, R, 11:47,8
mín. (Reykvíkingar sendu aðeins einn mann til leiks). — Sleggjukast: 1.
Þórður B. Sigurðsson, R, 48,26 m.; 2. Þorvarður Arinbjarnarson, U, 46,07
m. ; 3. Páll Jónsson, R, 4332 m.; 4. Pétur Kristbergsson, U, 41,13 m. Afrek
62