Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 65
Þórðar er nýtt ísl. met. — 1500 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason, R, 4:07,0
mín.; 2. Kristján Jóhannsson, U, 4:07,8 mín.; 3. Svavar Markússon, R,
4:10,0 mín.; 4. Skúli Skarphéðinsson, U, 4:25,4 mín. — Langstökk: 1. Garð-
ar Arason, U, 6,67 m.; 2. Sigurður Friðfinnsson, U, 6,60 m.; 3. Valdimar
Öinólfsson, R, 6,51 m.; 4. lijarni Linnet, R, 5,92 m.
SÍÐARI DAGUR, 20. SEPTEMBER: 200 m. hlaup: 1. Hörður Haralds-
son, R, 21,7 sek.; 2. Guðmundur Lárusson, R, 22,0 sek.; 3. Leifur Tómas-
son, U, 23,1 sek.; 4. Guðmundur Valdimarsson, U, 23,2 sek. — Stangar-
slökk: 1. Valbjörn Þorláksson, U, 3,40 m.; 2. Bjarni Linnet, R, 3,30 m.; 3.
Valgarður Sigurðsson, U, 3,20 m.; 4. Valdimar Örnólfsson, R, 3,10 m. —
Kúluvarp: 1. Guðmundur Llermannsson, R, 14,89 m.; 2. S’.túli Fhoraren-
sen, U, 14,07 m.; 3. Friðrik Guðmundsson, R, 14,04 m.; 4. Gunnar Svein-
ójörnsson, U, 13,28 m. — 5000 m. hlaup: 1. Kristján Jóhannsson, U, 15:19,8
mín.; 2. Sigurður Guðnason, R, 15:53,8 mín.; 3. Þórhallur Guðjónsson, U,
'6.48,4 n.ín. Tími Sigurðar er athyglisverður, og er hann þriðji íslending-
ur'nn (hinir eru Kristján og Jón Kaldal), sem hleypur þessa vegalengd
undir 16 mínútum. — Spjótkast: Jóel Sigurðsson, R, 56,98 m.; 2. Halldór
Sigurgeirsson, R,. 53,40 m.; 3. Hjálmar Torfason, U, 53,01 m.; 4. Jón
Vxdalín, U, 52,45 m. — Þrístökk: 1. Vilhjálmur Einarsson, U, 13,57 m.; 2.
Guðmundur Valdimarsson, U, 13,09 m.; 3. Kári Sólmundarson, R, 12,50
>n.; 4. Bjarni Linnet, R, 12,15 m. — 800 m. hlaup: 1. Guðmundur Lárusson,
R, 1:57,4 mín.; 2. Þórir Þorsteinsson, R, 1:58,6 mín.; 3. Hreiðar Jónsson,
U, 1:59,1 mín.; 4. Skúli Skarphéðinsson, U, 2:03,6 mín. — 4%100 m. hlaup:
1- Reykvikingar (Hilmar, Þórir, Hörður, Guðmundur) 43,9 sek.; 2. Utan-
ba'jarmenn (Einar Frímannsson, Garðar Arason, Tómas Lárusson, Leifur
Fóniasson) 45,1 sek.
Keppni norrænna farmanna
l'yrir foigöngu xlanskra samtaka, Handelsfládens Velfærdsrád, var nú í
aunað skipti efnt til keppni í frjálsum íþróttum milli farmanna á Norður-
löndum. Keppni þessari er þannig liagað, að sjómenn á verzlunarskipum
Seta keppt hvar sem þeir koma að landi, en viðurkenndir dómarar verða
<*ð votta réttmæti afreksins. Keppnistímahilið er allt sumarið, og síðan eru
stig gefin hverri þjóð. Þar sem verzlunarfloti Norðurlandaþjóðanna er
mjög misjafn að stærð, var ákveðin sérstök jöfnunartala, sem liigð er til
gfundvallar við lokaútreikning stiganna, líkt og í samnorrænu sundkeppn-
’nni. Norðmenn eiga stærstan kaupskipaflota, og jöfnunartala þeirra er 0.
63