Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Qupperneq 67
son, KR, 44,70 m. — Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðsson, KR, 45,13 m.;
2. Þorvarður Arinbjarnarson, Kefl., 41,63 m;; 3. Gunnar Huseby, KR, 40,60
m.; 4. Þorsteinn Löve, Kefl., 39,60 m.
17. JÚNÍ-MÓT í KEFLAVÍK: í sambandi við hin árlegu 17. júní há-
tíðahöld var keppt í nokkrum greinum frjálsíþrótta í Keflavík. Urðu úr-
slit þessi: 1500 m. hlaup: 1. Þórhallur Guðjónsson, Kefl., 4:33,6 mín. —
Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve, Ketl., 47,50 m.; 2. Kristján Pétursson,
Kefl., 35,32 m. — Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðsson, KR, 47,69 m.; 2.
Þorvarður Arinbjarnarson, Kefl., 41,78 m. Afrek Þórðar var betra en gild-
andi met, en ekki leitað á því staðfestingar vegna halla á kastvellinum.
HÉRAÐSMÓT UMS. SKARPHÉÐINS var að venju háð að Þjórsártúni
unr fyrstu helgi í júlí, dagana 4.-5. Undanrásir fóru fram fyrri daginn, en
aðalhluti mótsins á sunnudaginn. Ræður fluttu séra Sigurður Einarsson í
Holti og Einar Magnússon menntaskólakennari, og formaður sambands-
íns, Sigurður Greipsson, setti mótið. — Leikstjóri var Þórir Þorgeirsson
iþróttakennari að Laugarvatni. Keppt var í 15 íþróttagreinum fyrir karla
°o konur, og voru keppendur um 90 frá 15 ungmennafélögum í Árnes- og
Rangárvallasýslum. ,
Keppt var um tvo verðlaunagripi, Skarphéðinsskjöldinn, sem það félag
hlýtur, sem flest stig fær samanlagt í sundi og frjálsum iþróttum, og silfur-
bikar, sem það félag hreppir, sem stighæst er í frjálsum íþróttum. Umf.
Selfoss vánn báða gripina, hlaut 81 stig og öll fyrir frjálsíþróttir, Umf.
Hrunamanna hlaut 62 stig, þar af 25 fyrirsund.og Umf. Ölfusinga 61 stig,
þar af 54 fyrir sund. Helztu úrslit einstakra greina urðu þessi:
100 m. hlaup: I. Einar Frímannsson, Self., 11,9 sek.; 2. Þór Vigfússon,
Self., 12,0 sek.; 3. Guðjón Guðmundsson, Self., 12,1 sek. — 400 m. hlaup:
1. Þór Vigfússon, Self., 56,9 sek.; 2. Eiríkur Steindórsson, U. Hr., 57,1 sek.;
3. Guðjón Guðmundsson, Self., 57,2 sek. — 1500 m. hlaup (brautin reyndist
við endurmælingu 126 m. of stutt); 1. Hafsteinn Sveinsson, Self., 4:14,8
mín.; 2. Eirikur Steindórsson, U. Hr., 4:16,8 mín.; 3. Eiríkur Þorgeirsson,
U. Hr., 4:17,4 mfn. — 5000 m. víðavangshlaup: 1. Eiríkur Þorgeirsson, U.
Hr., 11:23,6 mfn.; 2. Hafsteinn Sveinsson, Self., 11:53,6 mín.; 3. Einar
Benediktsson, U. Holtamanna, 12:28,8 mín. — 4x100 m. boðhlaup: 1.
Selfoss, A-sveit, 47,4 sek.; 2. Selfoss, B-sveit, 49,4 sek.; 3. U. Hr. 50,0 sek. —
Iiástökk: 1. Magnús Gunnlaugsson, U. Hr., 1,70 m.; 2. Ingólfur Bárðarson,
Self., 1,70 m.; 3. Kolbeinn Kristinsson, Self., 1,70 m. — Langstökk: 1. Einar
ÁRBÓK ÍÞRÓTTAMANNA
65