Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 70
í kúluvarpi og spjótkasti. Hfeiðar Jónsson, Á, keppti sem gestur á mótinti.
Úislit í einstökum greinum urðu þessi:
100 m. htaup: 1. Jóhann R. Benediktsson, UMFK, 11,6 sek.; 2. Gunnar
Sveinbjörnsson, UMFIC, 11,6 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Hreiðar Jónsson, Á,
4:26,2 mín.; 2. Þórhallur Guðjónsson, UMFK, 4:31,3 mín. — Langstökk:
1. Bjarni Olsen, UMFK, 5,18 m., 2. Karl Olsen, UMFK, 5,12 m. — Hástökk:
1. Jóhann R. Benediktsson, UMFK, 1,70 m.; 2. Dagbjartur Stígsson, UMFK,
I, 55 m. — Spjótkast: 1. Vilhjálmur Þórhallsson, UMFK, 52,33 m.; 2. Gunn-
ar Sveinbjörnsson, UMFK, 48,60 m. — Kúluvarp: 1. Skúli Thorarensen,
UMFK, 14,45 m.; 2. Þorvarður Arinbjarnarson, UMFK, 12,46 m. — Sleggju-
kast: 1. Þorvarður Arinbjarnarson, UMFK, 45,11 m.; 2. Einar Ingimundar-
son, UMFK, 41,13 m.
MEISTARAMÓT VESTMANNAEYJA var haldið dagana 22.-23. ágúst.
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Þórður Magnússon, T, 11,7 sek.; 2. Adolf Óskarsson, T.
II, 7 sek. — 200 m. hlaup: 1. Sigurður Reimarsson, T, 27,6 sek. — Sigurður
vann einnig 400 m. (63,2 sek.), 800 m. (2:23,0 mín.) og 1500 m. hlaup
(5:12,4 mín.). — Hástökk: 1. Kristl. Magnússon,T, 1,60 m.; 2. Adolf Óskars-
son, T, 1.53 m. — Langstökk: 1. Kristl. Magnússon, T, 6,50 m.; 2. Þórður
Magnússon, T, 6,03. — Þristökk: 1. Kristleifur Magnússon, T, 13,32 m. —
Stangarstökk: 1. Kristleifur Magnússon, T, 3,33 m.; 2. ísleifur Jónsson, T,
3,25 m.; 3. Þórður Magnússon, T, 3,15 m. — Kúluvarp: 1. Kári Óskarsson,
Þ, 11,67 m. — Kringlukast: 1. Kári Óskarsson, Þ, 37,57 m.; 2. Guðmundur
Magnússon, T, 37,10 m. — Spjótkast: 1. Adolf Óskarsson, T, 53,97 m.
ÝMIS MÓT í VESTMANNAEYJUM: Af innanfélagsmótum og smá-
mótum, sem haldin voru í Eyjum 1953, er helzt að nefna mót 24. ágúst og
30. ágúst. Úrslit urðu sem hér segir á fyrra mótinu: Kringlukast: 1. Guð-
mundur Magnússon, Tý, 41,92 m. (Vestm.eyjamet); 2. Kári Óskarsson, Þór,
37,57 m. — Spjótkast: 1. Adolf Óskarsson, Tý, 56,99 m. — Á síðara mótinu,
30. ágúst, stökk Kristleifur Magnússon, Tý, 13,60 m. í þristökki.
KEPPNI KEFLVÍKINGA OG SELFYSSINGA: Sunnudaginn 23. ágúst
fór fram í Keflavík bæjakeppni í frjálsum íþróttum milli Keflavíkur og
Selfoss. Keppt var í 12 íþróttagreinum, og sigruðu Keflvíkingar rtieð
14.329 stigum móti 13.904.
Veður var gott, og náðist allgóður árangur í ýmsum greinum. Beztu af-