Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 71
rek mótsins voru kúluvarp Skúla Thorarensens, 14,21 m„ sem gefur 838
stig, næstbezt var sleggjukast Þorvarðar, 44,58 m„ sem gefur 764 stig, og
þriðja bezta afrekið var hástökk Jóhanns R. Ben„ sem gefur 762 stig, og er
það Suðurnesjamet.
100 m. hlaup: 1. Einar Frímansson, S, 11,4 sek.; 2. Guðj. Guðmundsson,
S, 11,5 sek.; 3. Garðar Arason, K, 11,5 sek.; 4. Jóhann R. Benediktsson, K,
11,7 sek. — 400 m. hlaup: 1. Dagbjartur Stígsson, K, 55,3 sek.; 2. Þór Vig-
fússon, S, 55,3 sek.; 3. Hörður Guðmundsson, K, 56,4 sek.; 4. Sigurbjartur
Jóhannesson, S, 58,1 sek. — 1500 rn. hlaup: 1. Þórhallur Guðjónsson, K,
4:29,2 mín.; 2. Hafsteinn Sveinsson, S, 4:33,7 mín.; 3. Hörður Guðmunds-
son, K, 4:39,9 mín.; 4. Sigurbjartur Jóhannesson, S, 4:41,8 mín. — 4x100
m. boðhlaup: 1. Sveit Selfoss 47,1 sek.; 2. Sv.eit Keflavíkur 47,8 sek. — Kúlu-
vaip: l.SkúliThorarensen,K, 14,21 m.; 2.Gunnar Sveinbjörnsson,K, 13,75
m.; 3. Sigfús Sigurðsson, S, 13,10 m.; 4. Þór Vigfússon, S, 12,39 m,— Kringlu-
hast: 1. Sveinn Sveinsson, S, 36,81 m.; 2. Einar Þorsteinsson, K, 36,40 m.; 3.
Kristján Pétursson, K, 36,30 m.; 4. Sigfús Sigurðsson, S, 34,86 m. — Spjót-
hast: 1. Vilhjálmur Þórhallsson, K, 48,30 m.; 2. Gunnar Sveinbjörnsson, K,
47,15 m.; 3. Sigfús Sigurðsson, S, 40,41 m.; 4. Gunnar Grans, S, 39,91 m. —
Sleggjukast: 1. Þorvarður Arinbjarnars., K, 44,58 m.; 2. Einar Ingimundar-
son, K, 40,45 m.; 3. Sigfús Sigurðsson, S, 34,61 m.; 4. Sveinn Sveinsson, S,
30,41 m. — Hdstökk: 1. Jóhann R. Benediktsson, K, 1,78 m.; 2. Kolbeinn
Kristinsson, S, 1,75 m.; 3. Ingólfur Bárðarson, S, 1,70 m.; 4. Dagbjartur
Stígsson, K, 1,60 m. — Langstökk: 1. Garðar Arason, K, 6,28 m.; 2. Einar
Krímannsson, S, 6,17 m.; 3. Karl Olsen, K, 5,89 m.; 4. Magnús Sveinsson, S,
3,64 m. — Þristökk: 1. Sveinn Sveinsson, S, 12,38 m.; 2. Ing. Bárðarson, S,
12,24 m.; 3. Jóhann R. Benediktsson, K, 11,80 m.; 4. Kristján Pétursson, K,
11,32 m. — Stangarstökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, S, 3,40 m.; 2. Einar Frí-
'Uannsson, S, 3,00 m.; 3. Högni Gunnlaugsson, K, 2,90 m.; 4. Jóhann R.
Btnediktsson, K, 2,50 m.
HÉRAÐSMÓT UMS. KJALARNESÞINGS var haldið á Leirvogstungu-
biikkum í Mosfellssveit sunnudaginn 25. ágúst. Mótið er ekki stigakeppni
milli félaga, eins og héraðsmótin eru víða, heldur aðeins keppni milli ein-
staklinga. Mótið var fremur langdregið, enda var einnig keppt í starfs-
'þ'óttum, og fóru þessar tvær tegundir íþrótta ekki sem bezt saman. Úrslit
'þróttakeppninnar urðu þessi:
Hástökk karla: 1. Tómas Lárusson 1,70 m.; 2. Ilörður Ingólfsson 1,65 m.;
3- Steinar Ólafsson 1,65 m. — Langstökk: 1. Hörður Ingólfsson 6,36 m.; 2.
69