Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Síða 75
mundsson, Hr„ 1,65 m.; 3. Hergeir Kristgeirsson, Sh„ 1,60 m. — Stangar-
stökk: 1. Einar Fríniannsson, Self., 3,20 m.; 2. Þórður Þórðarson, Hr„ 3,20
m.; 3. Jóhannes Sigmundsson, Hr„ 3,10 m. — 80 m. hlaup kvenna: 1. Mar-
grét Lúðvíksdóttir, Self., 11,6 sek.; 2. Nína Sveinsdóttir, Self., 12,2 sek.; 3.
Ester Ragnarsdóttir, Self., 12,3 sek. — Hástökk kvenna: 1. Hólmfríður
Gestsdóttir, Vaka, 1,30 m.; 2. Margrét Lúðvíksdóttir, Self., 1,25 m.; 3. Nína
Sveinsdóttir, Self., 1,25 m.
KEPPNI SUÐURNESJAMANNA OG UMS. KJALARNESÞINGS: Hinn
13. september var háð að Leirvogstungubökkum í Mosfellssveit stigakeppni
milli íþróttabandalags Suðurnesja og Ungmennasambands Kjalarnesþings.
Veður var slæmt, strekkingsvindur og rigning. Var völlurinn því blautur og
•jrautir þungfærar. Keppninni lauk með sigri Suðurnesjamanna, sem
ltlutu 10917 stig, en heimamenn 10205 stig. Stig voru reiknuð fyrir afrekin
eftir hinni nýju stigatöflu IAAF. Helztu úrslit í einstökum greinum urðu
þessi:
100 m. hlaup: 1. Garðar Arason, S, 11,3 sek.; 2. Hörður Ingólfsson, K,
11,4 sek.; 3. Tórnas Lárusson, K, 11,8 sek. (Tíminn er ólöglegur, þar sem
baði er halli á brautinni og auk þess var lilaupið undan vindi). — 1500 m.
hlauþ: 1. Skúli Skarphéðinsson, K, 4:35,2 mín.; 2. Þórhallur Guðjónsson,
S, 4:36,0 mín.; 3. Helgi Jónsson, K, 4:54,6 mín. — 400 in. hlaup: 1. Skúli
Skarphéðinsson, K, 55,1 sek.; 2. Dagbjartur Stígsson, S, 56,6 sek.; 3. Karl
Olsen, S, 57,6 sek. — 4x100 m. boöhlaup: 1. ÍB Suðurnesja 47,5 sek.; 2.
l'ms. Kjalarnesþings 47,7 sek. — Hástökk: 1. Jóhann Benediktsson, S. 1,70
m.; 2. Tómas Lárusson, K, 1,60 m.; 3. Ásbjörn Sigurjónsson, K, 1,60 m. —
Langstökk: 1. Garðar Arason, S, 6,56 m.; 2. Hörður Ingólfsson, K, 6,36 m.;
3. Tómas Lárusson, K, 6,34 m. — Þristökk: 1. Þorsteinn Löve, S, 12,65 m.;
2. Hörður Ingólfsson, K, 12,28 m. — Kúluvarp: 1. Skúli Thorarensen, S,
13,78 m.; 2. Gunnar Sveinbjörnsson, S, 13,29 m.; 3. Árni R. Hálfdanarson,
K’ 12,72 m. — Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve, S, 42,68 m.; 2. Kristján Pét-
tnsson, S, 38,17 m.; 3. Árni R. Hálfdanarson, K, 34,07 m. — Spjótkast: J.
Gunnar Sveinbjörnsson, S, 44,37 m.; 2. Vilhjálmur Þórhallsson, S, 44,10 m.
2. Vestíirðingaijórðungur
VÍDAVANGSHLAUl’ UMF. SNÆFELLS var liáð í Stykkishólmi sunnu-
tlaginn 10. mai. Vegalengdin, sem hlaupin var, nam 2,5 km„ en keppendur
v°ru 16, og luku þeir allir hlaupinu. Úrslit urðu þessi: 1. Jón Pétursson
73