Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 76
8:26 mín.; 2. Sigurður Bjarnason 8:29 mín.; 3. Hannes Gunnarsson 8:30
mín. ,
INNANHÚSSMÓT UMF. SNÆFELLS í Stykkishólmi fór fram í byrjun
maí. Var keppt í atrennulausum stökkum, og urðu lielztu úrslit þessi:
Hástökk án alr.: 1. Sigurður Helgason 1,41 m.; 2. Jón Pétursson 1,38 m.;
3. Brynjar Jensson 1,25 m. — Langstukk án atr.: 1. Sigurður Helgason 3,05
m.; 2. Gísli Jónsson 2,82 m; 3. Jón Pétursson 2,81 m. — Þristökk án atr.:
1. Sigurður Helgason 8,98 m.; 2. Jón Pétursson 8,51 m.; 3. Gísli Jónsson
8,24 m.
MÓT UMF. SNÆFELLS: Hinn 17. júní var haldið íþróttamót í Stykkis-
hólmi á vegum Umf. Snæfells þar. Bezta afrek mótsins var kringlukast
Sigurðar Helgasonar, 38,76 m., og vann hann fyrir það afrek 17. júní-bikar
Stykkishólms. — Sigurður varð einnig hlutskarpastur í 100 in. hlaupi, 12,2
sek., hástökki, 1,61 m„ langstökki, 5,56 m„ og kúluvarpi, 11,81 m. Aðrir
sigurvegarar urðu: Jón Pétursson, sem vann þristökk með 12,48 m. og var
fyrstur í 1500 m. hlauþi (tíminn ókunnur). Gísli Jónsson sigraði í spjót-
hasti með 45,43 m.
VORMÓT STRANDAMANNA var háð á Hólmavík 21. júní. Veður
var óhagstætt, 4—5 vindstig. Vindur var á móti í köstum og stökkum, en
með hlaupurunum í 100 m. hlaupinu. Úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1.
Guðmundur Valdimarsson, G, 11,0 sek.; 2. Sigurkarl Magnússon, R, 12,0
sek. — 100 m. Iilaup: 1. Guðmundur Valdimarsson, G, 62,5 sek.; 2. Sigur-
karl Magnússon, R, 62,8 sek. — 3000 m. hlaup: 1. Guðjón Jónsson, H,
10:55,2 mln.; 2. Stefán Daníelsson, H, 10:56,0 mín. — Langstökk: 1. Guð-
mundur Valdimarsson, G, 5,53 m.; 2. Sigurkarl Magnússon, R, 5,35 m. —
Þrístökk: 1. Sigurkarl Magnússon, R, 11,56 m.; 2. Guðmundur Valdimars-
son, G, 11,15 nt. — Kúluvarp: 1. Sigurkarl Magnússon, R, 12,72 m.; 2. Ingi-
mundur K. Ingimundarson, G, 11,28 m. — Iiringlukast: 1. Sigurkarl Magn-
ússon, R, 39,59 m.; 2. Ingimundur K. Ingimundarson, G, 33,16 m. — Spjót-
kast: 1. Sigurkarl Magnússon, R, 52,89 m.; 2. Guðmundur Valdimarsson,
G, 46,46 m.
HÉRADSMÓT UMS. VESTFJARÐA var haldið að Núpi í Dýrafirði
dagana 11. og 12. júlí. Forseti Islands, herra Asgeir Asgeirsson, sótti mót-
ið, en forsetinn var um þessar mundir á ferðalagi um Vestfirði. Hlýddi for-
74