Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 78
HÉRAÐSMÓT HS. STRANDAMANNA fór fram á Hólmavík sunnu-
daginn 12. júlí. Veður var ágætt, en völlurinn nokk-uð blautur sakir rnnl-
anfarandi rigninga. Arangur var afbragðsgóður í flestum greinum. Umf.
Geislinn varð stigahæst félaga, hlaut 4 stig, Umf. Reynir 21, Umf. Hvöt 7
og Umf. Gróður 2. Stigahæstir einstaklinga urðu Guðmundur Valdimars-
son og Sigurkarl Magnússon, hlutu báðir 11 stig. — Úrslit:
100 m. hlaup: 1. Guðm. Valdimarsson, G, 11,1 sek. (Vestfjarðamet); 2.
Ragnar Skagfjörð, G, 11,8 sek. — Kúluvarp: 1. Sigurkarl Magnússon, R,
12,74 m. (Strandamet); 2. Guðm. Valdimarsson, G, 12,04 m. — Kringlukast:
1. Sigurkarl Magnússon, R, 38,45 m.; 2. Elosi Valdimarsson, G, 34,34 m. —
Spjótkast: 1. Sigurkarl Magnússon, R, 50,40 m.; 2. Guðnr. Valdimarsson, G,
4(5,80 m. — 3000 m. hlaup: 1. Stefán Daníelsson, H, 9:58,2 mín. (Vestfjarða-
met); 2. Guðjón Jónsson, H, 10:12,0 mín..— Langstökk:-1. Sigurkarl Magn-
ússon, R, 6,40 m. (Strandamet); 2. Guðm. Valdimarssön, G, 6,30 m. — Þri-
stökk: 1. Guðrn. Valdimarsson, G, 13,89 m. (Vestfjarðamet); 2. Sigurkarl
Magnússon, R, 13,51 m. — Hástökk: 1. Guðm. Valdimarsson, G, 1,62 m.;
2. Ragnar Skagfjörð, G, 1,48 m.; 3. Bragi Valdimarsson, G, 1,48 m.
HÉRAÐSMÓT UMS. SNÆFELLSNESS- OG HNAPPADALSSÝSLU var
haldið í Stykkishólmi 12. júlí. Úrhellisrigning skall yfir, meðan mótið fór
fram, og urðu aðstæður til keppni að sjálfsögðu erfiðar. — Umf. Snæfell,
Stykkishólmi, vann mótið, hlaut 75 stig, íþróttafélag Miklaholtshrepps
hlaut 51 og Umf. Eldborg 19. Stighæstir einstaklinga urðu Sigurður Helga-
son, Snæf, 24 stig, Ágúst Ásgrímsson, ÍM, 18 stig, og Jón Pétursson, Snæf.,
17 stig. Ágúst Ásgrímsson vann sérverðlaun fyrir þrjú beztu afrek saman-
lagt, sem gáfu 1860 stig samkvæmt finnsku stigatöflunni. — Úrslit í ein-
stökum greinum urðu þessi: .
100 m. hlaup: 1. Sigurður Helgason, Snæfell, .12,0 sck.; 2. Halldór Ás-
grímsson, ÍM, 12,0 sek.; 3. Karl Ásgrímsson, ÍM, 12,2 sek. — 400 m. hlaup:
l. Jón Pétursson, Snæf., 60,0 sek.; 2. Sigurður Hélgason, Sriæf., 6ö,9 sek.;
3. Ragnar Hallsson, Eldb.) 61,4.,sek. r- 1300 tn. hlaup: 1. Jón Péturssori,
Sna:f., 4:56,6 mín.; 2 Sigvaldi Jóhannsson, ÍM, 4:56,8 nrin.; 3. Þórður Þórð-
arson, ÍM, 4:56,8 mín. — 4x100 m. boðhlaup: 1. ÍM 52,1 sek.; 2. Snæfell
52,3 sek.; 3. Eldborg 53,0 sek. — Háslökk: 1. Sigurðúr Helgason, Snæf., 1,58
m. ; 2. Jón Pétursson, Snæf., 1,52 :m.; 3, Gísli'Árnason, G, 1,52 m. — Lang-
stökk: 1. Gísli Árnason, G, 6,20 m.; 2..Ágúst Ásgrímssori, ÍM, 6,16 m.; 3.
Halldór Ásgrímsson, ÍM, 6,03 m. — Þrístökk: 1. Halldór Ásgrímsson, ÍM.
12,49 nt.; 2. Gísli Árnason, G, 12,28 m.; 3, Kristján Jóhannsson, ÍM, 12,21
76