Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 82
H, 12,13 m. — 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Hiinvetninga 47,2 sek.; 2. Sveit
Dalamanna 48,0 sek.
DRF.NGJAMÓT HÉRARSSAMBANDS SNÆFELLSNES- OG
HNAPPADALSSÝSLU var haldið að Arnarstapa 30. ;igúst. Umf. Snæfell,
Stykkishólmi, vann mótið með 41 stigi, en íþróttafél. Miklaholtshrepps
varð næst með 23 stig. Sigurvegarar urðu þessir:
100 m. lilaup: Karl Ásgrímsson, ÍM, 12,2 sek. — Langstökk: Kristófer'
Jónasson, Trausta, 6,39 m. (halli). — Stangarstökk: Brynjar Jcnsson, Snæf.,
3,12 m. — Kúluvarp: Jón Pétursson, Snæf., 14,36 m. — Spjótkast: Kristófer
Jónasson, Trausta, 49,59 m.
FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT STRANDAMANNA fór fram ;í Hólmavik 30.
ágúst. Keppt var í 7 greinum, og voru keppendur 16. Jafnhliða móti full-
orðinna var drengjamót haldið, og var þar einnig keppt í 7 greinum. Veð-
ur var ágætt. Helztu úrslit urðu þessi:
60 m. hlaup: 1. Guðm. Valdimarsson, G, 7,1 sek. (Vestfjarðamet); 2.
Ragnar Skagfjörð, G, 7,1 sek. — Kúluvarp: 1. Sigurkarl Magnússon, R, 12,26
m.; 2. Guðm. Valdimarsson, G, 12,06 m. — Hástökk: 1. Svavar Jónatansson,
G, 1,59 m.; 2. Guðm. Valdimarsson, G, 1,59 m. — 800 m. Iilaup: 1. Guðjón
Jónsson, H, 2:20,1 mín. (Strandamet). — Þrístökk: 1. Guðm. Valdimarsson,
G, 12,98 m. — Fimmtarþraut (gamla stigataflan); 1. Sigurkarl Magnússon,
R, 2928 st. (6,34 - 51,38 - 24,1 - 34,64 - 4:49,2) (Vestfjarðamet); 2. Guðm.
Valdimarsson, G, 2215 st. (6,38 - 40,07 - 23,5 - 30,60 - 0).
DrengjamótiÖ: 80 m. hlaup: Ingim. Hjálmarsson, G, 10,5 sek.; Karl
Loftsson, G, 10,5 sek. — Langstökk: Bragi Valdimarsson, G, 5,49 m.; Ingi-
mar Hjálmarsson, G, 5,40 m. — Þristökk: Bragi Valdimarsson, G, 11,93 m.;
Ingimar Hjálmarsson, G, 11,32 m. — Hástökk: Bragi Valdimarsson, G, 1,49
m.; Ingimar Hjálmarsson, G, 1,39 m. — Kúluvarp: Bragi Valdimarsson, G,
12,33 m.; Ingimar Þorgeirsson, G, 11,98 m. — Kringlukast: Bragi Valdi-
marsson, G, 31,54 m.; Karl Loftsson, G, 31,10 m. — Spjótkast: Bragi Valdi-
marsson, G, 44,58 m.; Ingimar Hjálmarsson, G, 34,27 m.
ÍÞRÓTTAMÓT Á PATREKSFIRÐI: íþróttamót Ungmenna- og
íþróttasambands Vestur-Barðstrendinga var haldið á Patreksfirði í byrjun
september. íþrfél. Hörður, Patreksfirði, sá um mótið, cn Páll Ágústsson frá
Bíldudal stjórnaði þvf. Mótið stóð tvo daga, og var veður hið bezta báða
dagana.
80