Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Síða 83
íþrf. Hörður (ÍH) vann mótið með 107 stigum, Umf. Barðstrendinga
(UB) hlaut 78 stig og Bílddælingur, Bíldudal (ÍB) 25.
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Ólafur Bæringsson, ÍH, 12,2 sek. (mótvindur); 2. Helgi
B- Traustason, ÍH, 12,5 sek. — 200 m. hlaup: 1. Ólafur Bæringsson, ÍII.
24,5 sek.; 2. Bjarni Hákonarson, UB, 25,8 sek. — S00 m. hlaup: 1. Sveinn
l'órðarson, UB, 2:16,4 mín.; 2. Ólafur Bæringsson, ÍH, 2:16,6 mín. — 1500
'n- lilaup (hlaupið var 200 m. of skammt): 1. Sveinn Þórðarson, UB, 3:59,3
111 in.; 2. Vigfús Þorsteinsson, UB, 4:01,9 mín. — Langstökk (mótvindur):
U Ólafur Bæringsson, ÍH, 5,80 m.; 2. Bjarni Hákonarson, UB, 5,35 m. —
l'rislökk: 1. Ólafur Bæringsson, ÍH, 12,16 m.; 2. Höskuldur Þorsteinsson,
UB, 10,87 m. — Hástökk: 1. Bjarni Hákonarson, UB, 1,55 m.; 2. Jóhann
Þorsteinsson, UB, 1,50 m. — Stangarstökk: 1. Jóhann Þorsteinsson, UB,
~.50 m.; 2. Höskuldur Þorsteinsson, UB, 2,40 m. — Kúluvarp: 1. Jóhannes
Arnason, ÍH, 12,00 m.; 2. Jens R. Ólason, ÍH, 10,62 m. — Kringlukast: 1.
Sveinn Þórðarson, UB, 30,62 m.; 2. Pálmi Magnússon, ÍH, 30,50 m. —
Sþjótkast: 1. Jens R. Ólason, ÍH, 43,55 m.; 2. Jóhannes Árnason, ÍH, 42,29
m. ~ lyioo m. boðhlaup: 1. Sveit Harðar (Jóh. Árn., Leifur Bjarn., Helgi
Rafn, Ól. Bær.); 2. Sveit UB. Tíminn var ekki tekinn nákvæmlega, en tími
%rri sveitarinnar mun hafa verið 46—47 sek.
Kvennakeppnin: S0 m. hlaup: 1. Hrafnhildur Ágústsdóttir, ÍH, 11,3 sek.;
2- Edda Ólafsdóttir, ÍH, 11,4 sek. — Sömu stúlkur sigruðu í langstökki með
^.22 m. og 3,84 m. Hrafnhildur sigraði einnig í hástökki með 1,30 m. (2.
Kolbrún Friðþjófsdóttir, ÍH, 1,25 m.); kringlukasti, kastaði 23,65 m. (2.
»Dúddí“ Ólafsdóttir, ÍH, 22,40 m.), og spjótkasti með 23,87 m. (2. Jenný
Óladóttir, ÍH, 22,54 m.). — í kúluvarpi varð „Dúddí" Ólafsdóttir, ÍH,
hlutskörpust, kastaði 9,05 m.; 2. Jenný Óladóttir, ÍH, 8,44 m. Sveit Harðar
S1graði í 4yt00 m. boðhlaupi, en næst var sveit Bílddælings.
3. Norðlendingafjórðungur
VORMÓT FRJÁLSÍÞRÓTTAMANNA Á AKUREYRI fór fram dagana
í*0. maí — i. júní. Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Helgi Jónsson, ÍMA (Akranes), 11,7 sck.; 2. Leifur
Eómasson, KA, 11,7 sek.; 3. Stefán Hermannsson, ÍMA, 11,7 sek. í undan-
'ás hljóp Helgi á 11,5 og Leifur á 11,6 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Haukur
Jakobsson, KA, 4:25,6 mín.; 2. Kristinn Bergsson, Þór, 4:26,6 mín.; 3. Ingi-
mar Jónsson, KA, 4:55,0 mín. — Spjótkast: 1. Vilhjálmur Þórhallsson, ÍMA
arbók íþróttamanna sl 6