Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 84
(Keflav.), 51,33 m.; 2. Haukur Jakobsson, KA, 51,13 m.; 3. Kjartan Krist-
jánsson, ÍMA (Hnífsdal), 47,53 m. — Hástökk: 1. LeifurTómasson, KA, 1,65
m.; 2. Árni Magnússon, UMSE, 1,55 m.; 3. Helgi Valdimarsson, KA, 1,50 m.
— Kringlukast: 1. Jóhannes G. Sölvason, ÍMA (Skagaf.), 38,36 m.; 2. Árni
Magnússon, UMSE, 33,97 m.; 3. Þóroddur Jóhannsson, UMSE, 33,68 m. —
400 m. hlaup: 1. Leifur Tómasson, KA, 56,7 sek.; 2. Höskuldur Karlsson,
KA, 57,6 sek. — 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit ÍMA 46,5 sek.; 2. Sveit KA
47.8 sek. — Langstökk: 1. Leifur Tómasson, KA, 6,35 m.; 2. Garðar Ingj-
aldsson, KA, 6,16 m.; 3. Höskuldur Karlsson, KA, 5,95 m. — Þristökk: 1.
Höskuldur Karlsson, KA, 12,46 m.; 2. Árni Magnússon, UMSE, 12,38 m. —
Stangarstökk: 1. Páll Stefánsson, Þór, 3,15 m. — Kúluvarp: 1. Jóhannes G.
Sölvason, ÍMA (Skagaf.), 13,98 m.; 2. Árni Magnússon, UMSE, 13,72 m.
(varpað var drengjakúlu).
INNANFÉLAGSMÓT KA: Á innanfélagsmóti, sem KA gekkst fyrir í
maí, urðu ú slit þessi:
100 m. hlaup: i. Ljiuii Tómasson 11,5 sek.; 2. Stefán Hermannsson 11,6
sek. — 200 m. Iilaup: 1. Leifur Tómasson 24,2 sek.; 2. Stefán Hermannsson
24.8 sek.; 3. Helgi Jónsson, ÍMA, 24,8 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Óðinn Árna-
son 4:29,0 mín. — Langstökk: 1. Garðar Ingjaldsson 6,25 m.
HÉRAÐSMÓT UMS. AUSTUR-HÚNVETNINGA var haldið 17. júní.
Veður var hið bezta, og mikill fjöldi manna sótti mótið. Guðmundur Jóns-
son, bóndi í Ási í Vatnsdal, stjórnaði mótinu, en þrjú félög sendu menn
til keppni, Umf. Fram, Höfðakaupstað, Umf. Hvöt, Blönduósi, og Umf.
Húnar, Torfalækjarhreppi. Úrslit urðu þau, að Umf. Fram vann mótið og
farandbikar sambandsins með 70 stigum. Umf. Hvöt fékk 42 stig og Umf.
Húnar 28 stig. Stigliæstur einstaklinga varð Pálmi Jónsson, Húnum, hlaut
23 stig. Karl Berndsen, Fram, fékk 16 stig og Sigurður Sigurðsson, Fram,
13 stig.
Úrslit 1 einstökum greinum urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Ægir Einarsson, F, 12,0 sek.; 2. Hörður Lárusson, Hv.,
12,0 sek.; 3. Pálmi Jónsson, Hú., 12,1 sek. — 80 m. hlaup kvenna: 1. Nína
ísberg, Hv., 11,8 sek.; 2. Brynhildur Vilhjálmsdóttir, F, 12,1 sek.; 3. Hjör-
dís Sigurðardóttir, F, 12,8 sek. — 200 m. hlaup: 1. Ægir Einarsson, F, 25,9
sek.; 2. Sig. Sigurðsson, F, 26,8 sek.; 3. Pálmi Jónsson, Hú., 27,0 sek. — 400
m. hlaup: 1. Pálmi Jónsson, Hú., 59,2 sek„ 2. Sig. Sigurðsson, F, 60,1 sek.;
3. Karl Berndsen, F, 63,6 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Pálmi Jónsson, Hú.,