Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Síða 85
5:24,2 mín.; 2. Valur Snorrason, Hv., 5:29,0 mín.; 3. Karl Berndsen, F,
5:29,2 mín. — 3000 m. hlaup: 1. Valur Snorrason, Hv., 11:58,0 mín.; 2. Hall-
Ojörn Kristjánsson, Hv., 12:02,8 mín.; 3. Árni Jónsson, Hv„ 12:03,2 mín. —
4yi00 m. boOhlaup: 1. A-sveit Fram 50,7 sek.; 2. A-sveit Hv. 52,2 sek.; 3.
lisveit Fram 55,5 sek. — Stangarstökk: 1. Sigtryggur Erlendsson, Hv., 2,90
m.; 2. Karl Berndsen, F, 2,80 m.; 3. Einar Þorláksson, Hv„ 2,80 m. — Þrí-
stökk: 1. Pálmi Jónsson, Hú„ 12,83 m.; 2. Hörður Lárusson, Hv., 12,48 m.;
3. Karl Berndsen, F, 12,36 m. — Spjótkast: 1. Sigurður Sigurðsson, F, 42,38
"i,; 2. Kristján Hjartarson, F, 36,35 m.; 3. Karl Berndsen, F, 34,53 m. —
Jláslökk: 1. Einar Þorláksson, Hv„ 1,60 m.; 2. Karl Berndsen, F, 1,54 m.;
3. Pálmi Jónsson, Hú„ 1,46 m. — Kúluvarp: 1. Helgi Björnsson, F, 12,26
m.; 2. Úlfar Björnsson, F, 11,80 m.; 3. Hörður Lárusson, Hv„ 11,73 m. —
Langstökk: 1. Pálmi Jónsson, Hú„ 5,99 m.; 2. Sig. Sigurðsson, F, 5,98 m.;
3. Ægir Einarsson, F, 5,80 m. — Kringlukast: 1. Llelgi Björnsson, F, 33,67
m.; 2. Kristján Hjartarson, F, 32,42 m.; 3. Hörður Lárusson, Hv„ 32,23 m.
HÉRAÐSMÓT UMS. SKAGAFJARÐAR var haldið á Sauðárkróki 17.
júní. Mótið hófst með guðsþjónustu í Sauðárkrókskirkju, en kl. 14 hófust
hátíðahöld á íþróttavellinum. Sr. Ragnar F. Lárusson flutti ræðu, og karla-
kórinn Heimir söng. Því næst hófst íþróttakeppnin. Umf. Tindastóll,
Sauðárkróki, vann mótið í fimmta sinn, nú með 72 stigurn, og grip þann,
sem keppt er um, 17. júní-stöngina, til fullrar eignar. Umf. Hjalti fékk 63
sfig. Úrslit í einstökum greinum íþróttakeppninnar urðu þessi:
00 m. hlaup kvenna: 1. Oddrún Guðmundsdóttir, T, 12,2 sek.; 2. Svala
Gisladóttir, H, 12,4 sek.; 3. Gígja Haraldsdóttir, T, 12,7 sek. — Langstökk
kvenna: 1. Oddrún Guðmundsdóttir, T, 3,95 m.; 2. Gígja Haraldsdóttir,
T, 3,70 m.; 3. Hólmfríður Friðriksdóttir, T„ 3,30 m. — 100 m. hlaup: 1.
Stefán Guðmundsson, T, 12,2 sek.; 2. Þorvaldur Óskarsson, H, 12,2 sek.; 3.
Sigurður Ármannsson, T, 12,3 sek. — 400 m. hlaup: 1. Stefán Guðmunds-
wn, T, 58,5 sek.; 2. Sævar Guðmundsson, H, 59,5 sek.; 3. Guðmundur Guð-
tnundsson, T, 62,0 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Páll Pálsson, H, 4:56,4 mín.;
2. Stefán Guðmundsson, T, 5:04,2 mín.; 3. Guðjón Ólafsson, H, 5:05,6 mín.
— 1000 m. hlaup: 1. Stefán Guðmundsson, T, 10:32,0 mín.; 2. Páll Pálsson,
Ú, 10:35,0 mín.; 3. Birgir Haraldsson, H, 11:15,0 mín. — Hástökk: 1. Þor-
'aldur Óskarsson, H, 1,52 m.; 2. Sævar Guðmundsson, H, 1,46 m.; 3. Guðm.
Guðmundsson, T, 1,42 m. — Langstökk: 1. Þorvaldur Óskarsson, H, 5,80
m-: 2. Sævar Guðmundsson, H, 5,51 m.; 3. Sigurður Ármannsson, T, 5,43
m. — Þrístökk: 1. Stefán Guðmundsson, T, 12,25 m.; 2. Sævar Guðmunds-
83