Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 86
son, H, 12,21 m.; 3. Gunnar Flóventsson, T, 11,10 m. — Kúluvarp: 1. Þoi
valdur Óskarsson, H, 10,70 m.; 2. Garðar Björnsson, H, 10,48 m.; 3. Eiríkur
Jónsson, T, 10,45 m. — Kringlukast: 1. Sævar Guðmundsson, H, 31,18 m.;
2. Eiríkur Jónsson, T, 29,95 m.; 3. Runólfur Lárusson, T, 29,73 m. — Spjót-
kust: 1. Stefán Guðmundsson, T, 41,20 m.; 2. Sigurður Ármannsson, T,
31,80 m.; 3. Eiríkur Jónsson, T, 33,31 m. — 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit
Umf. Hjalta 52,2 sek.; 2. Sveit Umf. Tindastóls 53,0 sek.
HÉRAÐSMÓT UMS. EYJAFJARÐAR fór fram að Dalvík 20.-21. júní.
Veður var hið bezta og áhorfendur margir. Leikstjóri var Hermann Sig-
tryggsson íþróttakennari. Ungmennafélag Svarfdæla vann farandbikar
UMSE með 47 stigunr. Af einstaklingum urðu stigahæstir Haukur Frí-
mannsson, U. Sv„ og Stefán Skagfjörð, Bf. Dalbúinn, hlutu 13 stig hvor.
Sigurvegarar urðu þessir:
100 m. hlaup: Árni Hermannsson, Þorst. Svörf., 11,9 sek. — 400 m. hlaup:
Árni Hermannsson, Þorst. Svörf., 59,4 sek. — 1500 m. hlaup: Stefán Skag-
fjörð, Dalb., 5:23,0 mín. — 1000 m. hlaup: Stefán Skagfjörð, Dalb., 10:22,4
mín. — 80 m. hlaup kvenna: Helga Þórisdóttir, Þorst. Svörf., 11,5 sek. —
Langstökk: Trausti Ólason, Umf. Reyni, 6,23 m. — Hástökk: Hörður Jó-
hannsson, Umf. Árroðinn, 1,65 m. — Þristökk: Haukur Frímannsson, U.
Svarf., 12,34 m. — Langstökk kvenna: Helga Þórisdóttir, Þorst. Svörf., 4,04
m. — Kúluvarp: Gestur Guðmundsson, Þorst. Svörf., 13,18 m. — Kringlu-
kast: Gestur Guðmundsson, Þorst. Svörf., 37,55 m. — Spjótkast: Jóhann
Daníelsson, Þorst. Svörf., 45,60 m. — Stangarstökk: Stefán Árnason, Þorst.
Svörf., 3,00 m.
MEISTARAMÓT AKUREYRAR var haldið 25.-28. júlí. KA vann mót-
ið með 102 stigum, fékk 11 meistara, en Þór lilaut 36 stig og 3 meistara.
Urslit í einstökum greinum urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Leifur Tómasson, KA, 11,4 sek.; 2. Skjöldur Jónsson,
KA, 11,9 sek.; 3. Hjalti Þorsteinsson, KA, 12,7 sek. — 200 m. hlaup: l.Leif-
ur Tómasson, KA, 23,5 sck.; 2. Haukur Jakobsson, KA, 25,2 sek.; 3. Skjöld-
ur Jakobsson, KA, 25,4 sek. — 400 m. hlaup: 1. Leifur Tómasson, KA, 52,4
sek.; 2. Haukur Jakobsson, KA, 55,7 sek.; 3. Skjöldur Jónsson, KA, 58,4 sek.
— 800 m. hlaup: 1. Haukur Jakobsson, KA, 2:15,0 mín.; 2. Kristinn Bergs-
son, Þór, 2:15,3 mín. — 1500 m. hlaup: 1. Einar Gunnlaugsson, Þór, 4:18,4
min.; 2. Kristinn Bergsson, Þór, 4:28,5 mín. — Langstökk: 1. Leifur Tóraas-
84