Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Síða 87
son, KA, 6,15 xn.; 2. Haukur Jakobsson, KA, 5,60 m.; 3. Skjöldur Jónsson,
KA, 5,45 m. — Þristökk: 1. Páll Stefánsson, Þór, 12,15 m.; 2. Haukur Jakobs-
son, KA, 11,99 ni.; 3. Helgi Valdimarson, KA, 11,96 m. — Hástökk: 1. Leif-
ur Tómasson, KA, 1,61 m.; 2. Helgi Valdimarsson, KA, 1,56 m.; 3. Valgarð-
ur Sigurðsson, Þór, 1,56 m. — Stangarstökk: 1. Valgarður Sigurðsson, Þór,
3,35 m. (Ak.met); 2. Páll Stefánsson, Þór, 3,05 m. — Kúluvarp: 1. Óskar Ei-
ríksson, KA, 11,55 m.; 2. Jóh. Gísli Sölvason, KA, 11,19 m. — Kringlukast:
l. Óskar Eiríksson, KA, 35,53 m.; 2. Jóh. Gísli Sölvason, KA, 33,99 m.; 3.
Haukur Jakobsson, KA, 30,60 m. — Spjótkast: 1. Haukur Jakobsson, KA,
46,90 m.; 2. Páll Stefánsson, Þór, 43,63 m.; 3. Skjöldur Jónsson, KA, 42,53
m. — 4y.i00 m. boðhlaup: 1. Sveit KA 47,8 sek.; 2. Sveit Þórs 49,0 sek. —
Fimmtarþraut (gamla stigataflan): 1. Haukur Jakobsson, KA, 2595 stig
(5,84 — 50,42 — 25,6 — 31,50 — 4:46,4); 2. Leifur Tómasson, KA, 2459 stig
(6,29 - 34,75 - 23,9 - 29,68 - 5:00,0); 3. Páll Stefánsson, Þór, 2194 stig
(5,3444,77 - 25,8 - 27,98 - 5:00,8).
Meistaramót íslands
27. meistaramót íslands var haldið á Akureyri dagana 15,—19. ágúst, og
sá Knattspyrnufélag Akureyrar um mótið í nafni ÍBA. Jafnframt var þar
haldið 5. meistaramót kvenna. Leikstjóri var Haraldur Sigurðsson, Akur-
e>ri, en yfirdómari Brynjólfur Ingólfsson, varaformaður FRÍ.
Mót þetta var að mörgu leyti skemmtilegt, en keppendur að norðan og
austan færri en við hefði rnátt búast. Mikill meiri hluti keppenda kom frá
Reykjavík og Suðurnesjum. Keppendur voru alls 80 og keppni hörð i ýms-
um greinum, en aftur var dauft yfir öðrum, t. d. boðhlaupum og tugþraut,
°g virðist heppilegra að halda þær greinar og 10 km. hlaupið sérstaklega,
en ekki með aðalhluta mótsins.
Meistarastigin skiptust að þessu sinni sem hér segir: Karlar: Ármann 7,
5, KR 5, EH 1, HS Strandamanna 1, Umf. Kefl. 1 og UÍ Austurlands 1.
Konur: Þór, Ak„ 2, HSÞ 2, KA 1, UMFR 1.
Úrslit i einstökum greinum urðu þessi:
1. DAGUR, laugardagurinn 15. ágúst: Veður var sæmilegt, sunnan gola
°g hlýtt. Ármann Dalmannsson form. ÍBA setti mótið með stuttri ræðu.
Úófst síðan keppnin um kl. 16.
100 m. hlaup: 1. Hörður Haraldsson, Á, 11,3 sek.; 2. Vilhjálmur Olafsson,
11,6 sek.; 3. Leifur Tómasson, KA, 11,6 sek. (Hlaupið var á móti golu).