Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Qupperneq 89
KR, 43,91 m.; 4. Þorsteinn Löve, UMFK, 42,97 m. — Þristökk: 1. Vilhjálm-
ur Einarsson, UÍA, 14,09 m.; 2. Sigurkarl Magnússon, HSS, 12,63 m.; 3.
Ragnar Skagfjörð, HSS, 12,40 m.; 4. Torfi Bryngeirsson, KR, 11,12 m. —
Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 3,80 m.; 2. Bjarni Linnet, ÍR,
3,45 m.; 3. Valgarður Sigurðsson, Þór, 3,37 m. — 100 m. hlaup kvenna: 1.
Guðrún Georgsdóttir, Þór, 13,8 sek.; 2. Ásgerður Jónasdóttir, HSÞ, 13,9
sek.; 3. Anna Friðriksdóttir, UMFR, 14,8 sek. — Kringlukast kvenna: 1.
María Guðmundsdóttir, KA, 23,94 m.; 2. Erla Sigurjónsdóttir, UMFR,
18,79 m.; 3. Anna Friðriksdóttir, UMFR, 18,03 m. — Hdstökk kvenna: 1.
luga B. Guðmundsdóttir, UMFK, 1,25 m.; 2. María Guðmundsdóttir, KA,
1,20 m.; 3. Erla Sigurjónsd., UMFR, 1,20 m. — 400 m. grindahl.: 1. Hreið-
ar Jónsson, Á, 59,6 sek.; 2. Leifur Tómasson, KA, 61,9 sek.; 3. Hjörleifur
Bergsteinsson, Á, 63,3 sek.; 4. Marteinn Guðjónsson, ÍR, 69,0 sek. (í und-
anrás hljóp Marteinn á 67,5 og Hörður Guðm., UMFK, á sama tíma.) —
4x400 m. boðhlaup: 1. Ármann (Hörður, Þórir, Hreiðar, Guðmundur)
3:29,4 mín.; 2. ÍR (Mart., Sig. Guðna., B.Linnet, Kristj.Jóh.) 3:58,1 mín. —
Langstökk kvenna: 1. Ásgerður Jónasdóttir, 4,38 m.; 2. Ásdís Karlsdóttir,
KA, 4,01 m.; 3. Erla Sigurjónsdóttir, UMFR, 3,78 m. — Fimmtarpraut: 1.
Sigurkarl Magnússon, HS. Strand., 2468 stig* (6,12 — 47,20 — 24,8 — 35,18
~ 4:50,0); 2. Haukur Jakobsson, KA, 2103 stig (5.78 — 44,35 — 25,0 — 30,30
— 4:48,0); 3. Vilhjálmur Einarsson, UÍA, 1987 stig (6,00 — 45,74 — 25,1 —
30,44 — 5:20,3). Keppendur voru aðeins þrír.
Kl. 22 um kvöldið efndi íþróttabandalag Aku. cy a til sa ísætis fyrir
knppendur og starfsmenn mótsins að Hótel KEA, og fói það hið bezta
fram.
Á mdnudag og þriðjudag, 17.-18. dgúst, fór tugþrautin fram. Fyrri dag-
tnn var einnig keppt í 3000 m. hindranahlaupi, og urðu úrslit þessi: 1.
Kristján Jóhannsson, ÍR, 9:47,4 mín. (nýtt ísl. met); 2. Einar Gunnlaugsson,
I’ór, Ak., 9:59,6 mín. (nýtt unglingamet); 3. Eiríkur Haraldsson, Á, 10:47,8
m*n.; 4. Þórhallur Guðjónsson, UMFK, 10:55,6 mín. — Aðeins tveir kepp-
eildur luku tugþrautinni, og urðu úrslit hennar þessi: 1. Valdimar Örn-
ólfsson, ÍR, 4881 stig* (11,3 - 6,55 - 12,29 - 1,55 - 56,4 - 18,0 - 35,84 -
3,00 — 42,40 — 4:45,6); 2. Leifur Tómasson, ICA, 4540 stig (11,1 — 6,46 —
8>96 - 1,65 - 53,7 - 17,1 - 28,96 - 0 - 39,74 - 4:44,8). Veður var kalt
°o óhagstætt til keppni, sér í lagi síðari daginn.
Stig í fimmtarþraut og tugþraut eru reikuuð samkvæmt nýju stigatöfl-
unni.