Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 90
KEPPNI UMS. KJALARNESÞINGS OG ÍB. AKUREYRAR £ór fram á
Akureyri dagana 5.-6. september. Fóru leikar svo, að UMSK bar sigur úr
býtum, hlaut 85 stig, en ÍBA 80. Úrslit í einstökum greinum urðu sem
hét segir:
100 m. hlaup (mótvindur): 1. Leifur Tómasson, A, 12,0 sek.; 2. Hörður
Iitgólfsson, K, 12,3 sek.; 3. Tómas Lárusson, K, 12,3 sek.; 4. Hermann Sig-
tryggsson, A, 12,4 sek. — Kringlukast: 1. Óskar Eiríksson, A, 36,94 m.; 2.
Halldór Halldórsson, A, 35,91 m.; 3. Steinar Ólafsson, K, 33,35 m.; 4. Ólaf-
ur Ingólfsson, K, 30,98 m. — 1500 m. hlaup: 1. Einar Gunnlaugsson, A,
4:20,6 mín.; 2. Skúli Skarphéðinsson, K, 4:27,4 mín.; 3. Kristinn Bergsson,
A, 4:27,8 mín.; 4. Helgi Jónsson, K, 4:35,6 mín. — Hástökk: 1. Leifur Tóm-
assón, A, 1,70 m.; 2. Tómas Lárusson, K, 1,65 m.; 3. Steinar Ólafsson, K,
1,65 m.; 4. Valgarður Sigurðsson, A, 1,65 m. — Kúluvarp: 1. Árni Hálf-
danarson, K, 12,45 m.; 2. Ólafur Ingvarsson, K, 12,12 m.; 3. Óskar Eiríks-
son, A, 11,42 m.; 4. Halldór Halldórsson, A, 11,37 m. — Þristökk: 1. Hörður
Ingólfsson, K, 12,99 m.; 2. Páll Stefánsson, A, 12,79 m.; 3. Tómas Lárusson,
K, 12,72 m.; 4. Valgarður Sigurðsson, K, 11,95 m. — Kringlukast kvenna:
1. María Guðmundsdóttir, A, 27,49 m.; 2. Ásdís Karlsdóttir, A, 24,33 m.; 3.
Ragna Márusdóttir, K, 24,14 in.; 4. Þuríður Hjaltadóttir, K, 22,83 m. —
100 m. hlaup kvenna (mótvindur): 1. Guðrún Georgsdóttir, A, 14,5 sek.; 2.
Þuríður Hjaltadóttir, K, 15,1 sek.; 3. Unnur Pálsdóttir, K, 15,4 sék.; 4
Helga Árnadóttir, A, 15,8 sek. — Hástökk kvenna: 1. Arnfríður Ólafsdóttir,
K, 1,30 m.; 2. Ragna Márusdóttir, K, 1,25 m.; 3. María Guðmundsdóttir,
A, 1,20 m.; 4. Kristbjörg Ólafsdóttir, A, 1,15 m. — 4x100 m. boðhlaup: 1.
Sveit UMSK 46,5 sek.; 2. Sveit ÍBA 47,5 sek. — Langstökk kvenna: 1. Guð-
rún Georgsdóttir, A, 4,12 m.; 2. Arnfríður Ólafsdóttir, K, 4.10 m.; 3. Þurið-
ur Hjaltadóttir, K, 4,06 m.; 4. Helga Árnadóttir, A, 3,88 m. — Langstökk.
l. Tómas Lárusson, K, 6,57 m.; 2. Garðar Ingjaldsson, A, 6,44 m.; 3. Hörð-
ur Ingólfsson, K, 6,26 m.; 4. Leifur Tómasson, A, 6,19 m. — Spjótkast: L
Halldór Halldórsson, A, 47,40 m.; 2. Árni Hálfdanarson, K, 42,88 m.; 3.
Ólafur Ingvarsson, K, 42,86 m.; 4. Páll Stefánsson, A, 40,89 m. — Kúluvarp
kvenna: 1. Ragna Márusdóttir, K, 10,00 m.; 2. Þuriður Hjaltadóttir, K, 9,01
m. ; 3. María Guðmundsdóttir, A, 8,96 m.; 4. Gíslína Óskarsdóttir, A, 8,46
m. — 400 in. hlaup: 1. Leifur Tómasson, A, 53,0 sek.; 2. Skúli Skarphéðins-
son, K, 53,7 sek.; 3. Ilörður Ingólfsson, K, 55,0 sek.; 4. Kristinn Bergsson,
A. 57,2 sek.
XX