Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Qupperneq 92
varp: 1. Gerða Halldórsdóttir, A, 10,42 m. (nýtt ísl. met); 2. Sigríður
Hannesdóttir, Þ, 8,88 m.; 3. Ásta Sigurðardóttir, A, 8,67 m.; 4. Þuríður
Jónsdóttir, Þ, 8,08 m. — 4y^80 m. boðhlaup kvenna: 1. Sveit HSÞ 46,5 sek.;
2. Sveit UÍA 49,2 sek.
Stigaútreikningur var þannig, að fyrsti maður fékk 5 stig, og síðan 3, 2, 1.
FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT AUSTURLANDS var haldið á Fáskrúðsfirði
dagana 29. og 30. ágúst. Mótinu lauk með sigri Umf. Leiknis, Fáskrúðs-
firði, sem hlaut 78 stig, Umf. Austri, Eskifirði, 37, Umf. Skrúður, Hafnar-
nesi, 36, og Umf. Höttur 22 stig. Þetta er í fjórða skiptið, sem Umf. Leikn-
ir vinnur farandbikar þann, sem keppt er utn, en hann vinnst ekki til
eignar. Af einstaklingum varð stighæstur Vilhjálmur Einarsson, H, með
21 stig, Ólafur J. Þórðarson, L, fékk 16, og Rafn Sigurðsson, S, 14.
Helztu úrslit einstakra greina urðu sem hér segir:
100 m. hlaup: 1. Guðmundur Vilhjálmsson, L, 11,6 sek.; 2. Sigurður
Haraldsson, L, 12,2 sek.; 3. Rafn Sigurðsson, S, 12,3 sek.; 4. Vilhjálmur
Einarsson, H, 12,4 sek. — 400 m. Iilaup: 1. Rafn Sigurðsson, S, 55,2 sek.; 2.
Guðmundur Vilhjálmsson, L, 55,3 sek.; 3. Guðjón Jónsson, A, 57,9 sek.; 4.
Níels Sigurjónsson, S, 58,3 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Níels Sigurjónsson, S,
4:32,8 mín.; 2. Rafn Sigurðsson, S,4:35,3 mín.; 3. Guðjón Jónsson, A,4:47,5
mín.; 4. Guðm. Hallgrímsson, S, 5:00,0 mín. — 3000 m. hlaup: 1. Níels Sig-
urjónsson,S, 10:15,0 mín.; 2. Guðm. Hallgrímsson.S, 10:48,0 inín.;3.Guðm.
Jónsson, HF, 10:50,6 mín.; 4. Rafn Sigurðsson, S. — Langstökk: 1. Vilhjálm-
ur Einarsson, H, 6,34 m.; 2. Ólafur J. Þórðarson, L, 6,18 m.; 3. Guðmundur
Vilhjálmsson, L, 6,17 m.; 4. Rafn Sigurðsson, S, 6,11 m. — Spjótkast: 1.
Halldór Halldórsson, A, 49,36 m.; 2. Vilhjálmur Einarsson, H, 46,82 m.;
3. Ólafur J. Þórðarson, L, 46,34 m.; 4. Sigurður Kristjánsson, Umf. Stöðf.,
41,85 m. — Kringlukast: 1. Ólafur J. Þórðarson, L, 43,12 m., 2. Gunnar
Guttormsson, Umf. Fram, 36,86 m.; 3. Sigurður Haraldsson, L, 35,33 m.; 4.
Halldór Halldórsson, A, 34,44 m. — Kúluvarp: 1. Ólafur J. Þórðarson, L,
13,07 m.; 2. Gunnar Guttormsson, Umf. Fram, 12,50 m.; 3. Vilhjálmur
Einarsson, H, 12,35 m.; 4. Halldór Halldórsson, A, 11,17 nt. — Stangar-
stökk: Sigurður Haraldsson, L, 3,00 m.; 2. Halldór Halldórsson, A, 2,42 m.
— Þristökk: 1. Vilhjálmur Einarsson, H, 13,64 m.; 2. Guðlaugur Einarsson.
L, 13,12 m.; 3. Guðmundur Hallgríntsson, S, 11,84 m.; 4. Rafn Sigurðsson,
S, 11,84 nt. — Hástökli: 1. Vilhjálmur Einarsson, H, 1,72 m.; 2. Sigurður
Haraldsson, L, 1,67 m.; 3. Guðlaugur Einarsson, L, 1,62 m.; 4. Rafn Sig-
urðsson, S, 1,47 m. — 4^100 m. boðhlaup: 1. Sveit Leiknis 49,0 sek.; 2.
90