Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Síða 93
Sveit Skrúðs 51,3 sek.; 3. Sveit Austra 53,5 sek. — 80 m. hlaup kvenna: 1.
Nanna Sigurðardóttir, L, 11,9 sek.; 2. Gréta Vilhjálmsdóttir, L, 12,0 sek.;
3. Helga Jóhannsdóttir, L, 12,1 sek. — Langstökk kvenna: 1. Nanna Sigurð-
ardóttir, L, 4,41 m.; 2. Gréta Vilhjálmsdóttir, L, 4,21 m.; 3. Stella Sverris-
dóttir, A, 4,15 m.; 4. Gerða Halldórsdóttir, A, 4,02 m. — Hástökk kvenna:
1. Nairna Sigurðaidóttir, L, 1,32 m.; 2. Jóna Jónsdóttir, L, 1,22 m.; 3. Gréta
Vilhjálmsdóttir, L, 1,12 m.; 4. Gerða Halldórsdóttir, A, 1,12 m. — Kúlu-
varp kvenna: 1. Gerða Halldórsdóttir, A, 9,87 m.; 2. Stella Sverrisdóttir, A,
8,71 m.; 3. Ásta Sigurðardóttir, S, 8,40 m.; 4. Ester Pálsdóttir, St., 8,19 m. —
Kringlukast kvenna: 1. Magnea Magnúsdóttir, A, 25,67 m.; 2. Gerða Hall-
dórsdóttir, A, 25,50 m.; 3. Jóna Jónsdóttir, L, 23,50 m.; 4. Stella Sverris-
dóttir, A, 22,95 m.
Keppni íslendinga erlendis 1953
íþrótlailokkur stúkunnar Sóley keppir í Færeyjum
Flokkur úr stúkunni „Sólcy" í Reykjavík fór utan 17. júlí til Færeyja og
keppti þar á Ólafsvökunni 28.-29. júlí og kom heim aftur 6. ágúst. Flokk-
arinn fór utan í boði stúkunnar „Stöttviljen" í Thorshavn, og kepptu ís-
»enzku piltarnir við færeyska íþróttamenn úr íþróttafélaginu Bragdid í
1 horshavn. Láta Færeyjafararnir hið bezta yfir förinni.
Jþróttakeppninni lauk svo, að „íslendingarnir unnu í öllum uttan spjót-
kasti og stangarlópi", eins og eitt heimablaðanna komst að orði.
Fara hér á eftir úrslit í einstökum greinum:
FYRRI DAGUR, 28. JÚLÍ: 100 m. hlaup: 1. Viktor Ágústsson, S (KR),
12,5 sek.; 2. Sigurður Jörgensson, S, 12,5 sek.; 3. Esmar Jakobsen, B, 12,8
sek.; 4. Palli Gregoriussen, B, 12,9 sek. — Kringlukast: 1. Geir Hjartarson,
s (Á), 35,52 m.; 2. Þórketill Sigurðsson, S (KR), 33,48 m.; 3. Martin Fredrik-
sen, B, 28,72 m.; 4. Janus Sörensen, B, 25,25 m. — Þrístökk: 1. Gunnar
Hjavnason, S (ÍR), 12,03 m.; 2. Viktor Ágústsson, S, 11,50 m.; 3. Hjörleif
Jakobsen.B, 11,01 m.; 4. Palli Gregoriussen, B, 10,37 m.—Hástökk: 1. Gunn-
ai Bjarnason, S, 1,77 m.; 2. Karl Jóhannsson, S, 1,60 m.; 3. Martin Fredrik-
sen, B, 1,55 m.; 4. Hans J. Egliolm, B, 1,50 m. — 4x100 m. boðhlaup: 1.
Sveit Sóley (Gunnar, Böðvar, Sigurður, Viktor) 51,7 sek.; 2. Sveit Bragdid
(1 alli, Hans Jákup, Esmar, Ólavur) 54,4 sek.
síi)ARI DAGUR, 29. JÚLÍ: 200 m. hlaup: 1. Sigurður Jörgensson, S,
91