Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 113
GLIMA
Eftir Kjartan Bergmann
Glímukeppni í Reykjavík 1953
Skjaldarglíma Armanns
Skjaldarglíma Ármanns var háð 1. tebrúar í íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar. Þátttakendur voru 8, fjórir frá Ármanni og fjórir frá Umf. Reykja-
'’ikur. Úrslit urðu þau, að Ármann J. Lárusson, UMFR, sigraði og lagði
■dla viðfangsmenn sína. Úrslit: 1. 2. 3. 4.-6.4 .-6.4.-6. 7. 8. Vinn.
L Ármann J. Lárusson, UMFR .. X 1 1 1 1 1 1 1 7
2, Rúnar Guðmundsson, Á 0 X 1 1 1 1 1 1 6
3- Grétar Sigurðsson, Á 0 0 X 1 1 1 1 1 5
L—6. Guðm. Jónsson, UMFR . . 0 0 0 X 1 0 1 1 3
4 —6. Gunnar Ólafsson, UMFR . 0 0 0 0 X 1 1 1 3
4—6. Gísli Guðmundsson, Á ... 0 0 0 1 0 X 1 1 3
L Kristmundur Guðmundsson, Á 0 0 0 0 0 0 X 1 1
Hilmar Bjarnason, UMFR . . 0 0 0 0 0 0 0 X 0
Landsflokkaglíman
Landsflokkaglíman var háð í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar 10. apríl.
Leppt var í tveimur fullorðinsflokkum og unglingaflokki.
7. flokkur. 4 þátttakendur. Úrslit urðu þessi: 1. Rúnar Guðmundsson, Á,
3 v.; 2. Ármann J. Lárusson, UMFR, 2 v.; 3. Gunnlaugur Ingason, Á, 1 v.;
L Anton Högnason, Á, 0 v.
II!