Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Síða 116
Flokkaglíma Reykjavíkur
Flokkaglíma Reykjavíkur var háð í iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar þann
12. des. Keppt var í þrem flokkum fullorðinna og unglingaflokki.
1. flokkur (yfir 80 kg.). í fyrsta þyngdarflokki voru 5 þátttakendur, og
urðu úrslit þessi: 1. Rúnar Guðmundsson, Á, 4 v.; 2. Anton Högnason, A,
3 v.; 3. Tómas Jónsson, KR, 2 v.; 4. Karl Stefánsson, UMFR, 1 v.; 5. Ragnar
Ásmundsson, KR, 0 v.
2. flokkur. 1. Kristmundur Guðmundsson, Á, 1 v.; 2. Gunnar Ólafsson,
UMFR, 0 v.
3. flokkur. 1. Hilmar Bjarnason, UMFR, 1 v.; 2. Sigmundur Júlíusson,
UMFR, 0 v.
Unglingaflokkur (16—19 ára). 1. Guðmundur Jónsson, UMFR, 5 v.; 2.
Erlendur Björnsson, UMFR, 4 v.; 3. Heimir Lárusson, UMFR, 3 v.; 4.
Hannes Þorkelsson, UMFR, 2 v.; 5. Guðgeir Petersen, UMFR, 1 v.; 6. Helgi
Ólafsson, UMFR, 0 v.
Bikarglíma Ármanns
Bikarglíma Ármanns var háð þann 21. des. Þátttakendur voru 5.
1. Rúnar Guðmundsson, 86 st.; 2. Gísli Guðmundsson, 70 st.; 3. Krist-
mundur Guðmundsson, 52 st.; 4. Anton Högnason, 51 st.; 5. Baldur Guð-
mundsson, 50 st.
Glímukeppni úti á landi 1953
Bikarglima (hœfniglima) HéraOssambandsins Skarphéðins fór fram i
Haukadal þann 14. febrúar. Þátttakendur voru 9 frá fjórum félögum, frá
Umf. Biskupstungna 4, frá Umf. Dagsbrún 3, frá Umf. Hvöt 1 og frá Umf.
Ingólfi 1. Úrslit:
1. Sigurður Erlendsson, 124 st.; 2. Bjarni Sigurðsson, 111 st.; 3. Hlöðver
Ingvarsson, 90 st. 4. Magnús Erlendsson, 85\/2 st.; 5. Ólafur Guðlaugsson,
79i/2 st.; 6. Albert Halldórsson, 75 st.; 7. Böðvar Guðmundsson, 72i/2 st.;
8. Eiríkur Sigurjónsson, 59(4 st4 9- Ingvi Ágústsson, 48 st.
Skjaldarglima Héraðssambandsins Skarphéðins var háð í Þjórsártúni 5.
júlí. Þátttakendur voru 11. Úrslit:
114