Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Qupperneq 120
Landsflokkaglíman
Landsflokkaglíman var háð 19. marz.
1. flokkur. 1. Guðmundur Ágústsson, Á, 6 v.; 2. Gunnlaugur Ingason, Á,
4 1 v.; 3. Sigurður Sigurjónsson, KR, 4 v.; 4. Einar Ingimundarson, Á, 3
v.; 5.-6. Guðmundur Þorvaldsson, Á, 2 v.; 5.-6. Sigurjón Guðmundsson,
Vaka, 2 v.; 7. Magnús Óskarsson, KR, 0 v. — 1. fegurðarverðlaun hlaut
Guðmundur Ágústsson.
2. flokkur. 1. Steinn Guðmundsson, Á, 4 v.; 2. Sigurður Brynjólfsson,
UMFK, 3 v.; 3. Sigfús Ingimundarson, Á, 2 v.; 4. Friðrik Jónasson, HSÞ, 1
v ; 5. Unnar Sigurtryggvason 0 v. — 1. fegurðarverðlaun hlaut Steinn Guð-
mundsson.
3. flokkur. i. Sigurður Hallbjörnsson, Á, 5 v.; 2. Ingólfur Guðnason, Á,
4 -j- 2 v.; 3. Ólafur Jónsson, KR, 4 -J- 1 v.; 4. Aðalsteinn Eiríksson, KR, 4 v.;
5, Grétar Sigurðsson, Á, 3 v.; 6. Einar Markússon, KR, 1 v.; 7. Helgi Jóns-
son, KR, 0 v. — 1. feguröarverðlaun hlaut Ólafur Jónsson.
Drengjaflokkur. 1. Ármann J. Lárusson, UMFR, 9 v.; 2. Haraldur Svein-
bjarnarson, KR, 8 v.; 3. Gunnar Ólafsson, UMFR, G v.; 4.-5. Bragi Guðna-
son, UMFR, 5 v.; 4.-5. Sigurður Maguússon, UMI'R, 5 v.; 6.-8. Geir Guð-
jónsson, UMFR, 3 v.; 0.—8. Hilmar Bjarnason, UMFR, 3 v.; 6.-8. Sigurður
Jörgensson, Á, 3 v.; 9. Valdimar Eiríksson, KR, 2 v.; 10. Ingvi Guðnrunds-
son, Á, 1 v. — 1. fegurðarverðlaun hlaut Gunnar Ólafsson, 2. Bragi Guðna-
son og 3. Ármann J. Lárusson.
Islandsglíman
Íslandsglíman var liáð 25. maí 1948. Þátttakendur voru frá fjórum fé-
lögunr: Ármanni, ICR, Umf. Vöku og Unrf. Keflavíkur. Úrslit urðu þau, að
Guðmundur Guðmundsson lagði alla viðfangsmenn sína og varð þar með
glímukappi Islands. Einn keppandinn, Guðmundur Ágústsson, gekk úr
leik eftir fyrstu glímu, þar sem hann kenndi gamalla meiðsla.
1. 2. 3. 4. 5. 6. Vinn.
1. Guðmundur Guðmundsson, Á ............ X 1 1 I 1 1 5
2. Sigurður Sigurjónsson, KR............... 0 x 1 0 1 1 3-J-l
3. Einar Ingimundarson, UMFK ............ 0 0x111 3
4. Rúnar Guðmundsson, Vöku .............. 0 1 0x0 1 2
5. Rögnvaldur Gunnlaugsson, KR............. 0 0 0 1 x 0 1
6. Ólafur Jónsson, KR ..................... 0 0 0 0 1 x 1
118