Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 121
GLÍMUKEPPNI ÚTI Á LANDI 1948
Skjaldarglíma SkarphéÖins fór fram að Þjórsártúni 4. júlí. Þátttakendur
voru fjórir. Úrslit urðu þau, að Sigurjón Guðmundsson, Umf. Vöku, bar
sigur úr býtum. — Úrslit:
1. Sigurjón Guðmundsson, Umf. Vöku, 3 v.; 2. Rúnar Guðmundsson,
Umf. Vöku, 2 v.; 3. Loftur Kristjánsson, Umf. Bisk., 1 v.: 4. Helgi Einars-
son, Umf. Bisk., 0 v.
Glímukeppni hjá Héraðssambandi Snæfells- og Hnappadalssýslu féll
uiður á þessu ári.
GLÍMUKEPPNI í REYKJAVÍK 1949
Skjaldarglima Armann*
Skjaldarglíma Ármanns var háð 1. febrúar. Úrslit urðu þessi:
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Vinn.
1- Guðmundur Guðmundsson, A......... x 1 1 I 1 l 1 6
2- Gunnlaugur Ingason, Á ........... 0 x 1 0 1 1 1 4-(-l
Rúnar Guðmundsson, Vöku........... 0 0x1 1 1 1 4
4. Ármann J. Lárusson, UMFR......... 0 1 0x0 1 1 3
5- Steinn Guðmundsson, A ........... 0 0 0 1 x 1 1 3
0- Gísli Guðmundsson, Vöku ......... 0 0 0 0 0 x 1 1
"■ Ottó Marteinsson, Á.............. 0 0 0 0 0 0 x 0
Drengjaglíma Reykjavíkur
Drengjaglíma Reykjavíkur var háð í Iðnó 8. marz. Þátttakendur voru
Þ'ettán. Úrslit urðu sem hér segir:
1- Ármann J. Lárusson, UMFR, 12 v.; 2. Gunnar Ólafsson, UMFR, 9
2 v.; 3. Bragi Guðnason, UMFR, 9 -)- 1 v.; 4. Magnús Hákonarson, UMFR,
0 v4 5. Ing-\’i Guðmundsson, Á, 8 v.; 6.-7. Þórður Jónsson, UMFR, 6 v.;
f|-~7. Þormóður Þorkelsson, UMFR, 6 V.; 8.-9. Einar Einarsson, Á, 5 v.;
8—9. Eirxkur Sigurðsson, UMFR, 5 v.; 10. Hilmar Sigurðsson, UMFR,4v.;
U-Jón Magnússon, KR, 3 v.; 12.-13. Hálfdan Jensen, UMFR, 1 v.; 12.-13.
Ualldór Indriðason, KR, 1 v. — 1. fegurðarverðlaun hlaut Ármann J. Lár-
usson.
119