Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 122
Landsflokkaglíman
Landstlokkaglíman var háð 25. maí.
1. flokkur. 1. Guðmundur Ágústsson, Á, 3 v.; 2. Guðmundur Þorvaldsson,
Á, 2 v.; 3. Sigurjón Guðmundsson, Vaka, 1 v.; 4. Einar Vestmann, ÍA, 0 v. —
1. fegurðarverðlaun hlaut Guðmundur Ágústsson.
2. flokkur. 1. Steinn Guðmundsson, Á, 2 v.; 2. Anton Högnason, Á, 1 v.;
3. Sigurður Þorsteinsson, KR, 0 v. — 1. fegurðarverðlaun hlaut Steinn Guð-
mundsson.
3. flokkur. 1. Sigurður Hallbjörnsson, Á, 9 -)- 2 v.; 2. Gísli Guðmundsson,
Vaka, 9 -j- 1 v.; 3. Aðalsteinn Eiríksson, KR, 9 v.; 4. Grétar Sigurðsson, Á,
8 v.; 5. Egill Jónasson, HSÞ, 614 v.; 6. Leifur Guðjónsson, KR, 6 v.; 7.-8.
Elx Auðunsson, Trausti, 4 v.; 7.-8. Einar Markússon, KR, 4 v.; 9.—10.
Hilmar Bjarnason, UMFR, 3 v.; 9,—10. Ingvar Jónsson, KR, 3 v.; 11. Sig-
urður Arnmundarson, ÍA, 2i/2 v.; 12. Helgi Jónsson, KR, 1 v.
Drengjaflokkur (innan 18 ára). L Ármann J. Lárusson, UMFR, 9 v.; 2.
Gunnar Ólafsson, UMER, 8 v.; 3. Bragi Guðnason, UMFR, 6 v.; 4.-6.
Gauti Arnþórsson, Á, 5 v.; 4.-6. Einar Einarsson, Á, 5 v.; 4.-6. Hafsteinn
Þorvaldsson, Vaka, 5 v.; 7. Ingvi Guðmundsson, Á, 3 v.; 8.-9. Kristmundui
Guðmundssön, Á, 2 v.; 8.-9. Þormóður Þorkelsson, Á, 2 v.; 10. Halldói
Indriðason, KR, 0 v. — 1. fegurðarverðlaun hlaut Ármann J. Lárusson, 2.
Gunnar Ólafsson og 3. Gauti Arnþórsson.
Íslandsglíman
Íslandsglíman var háð 25. maí 1949. Þátttakendur voru átta, frá fjórum
félögum: Ármanni, KR, Umf. Reykjavíkur og Umf. Vöku. Úrslit urðu
þau, að Guðmundur Guðmundsson lagði alla viðfangsmenn sína og varð
glímukappi íslands í annað sinn. Einn þátttakandi gekk úr glímunni vegna
snxávægilegra meiðsla; var það Sigurður Hallbjörnsson.
1. Guðmundur Guðmundsson, Á ....
2. Ármann J. Lárusson, UMFR........
3. Steinn Guðmundsson', Á..........
4. Rúnar Guðmundsson, Vöku ........
5. Grétar Sigurðsson, Á ...........
6. Hilmar Bjarnason, UMFR .........
7. Gísli Guðmundsson, Vöku ........
8. Haraldur Sveinbjarnarson, KR .. . .
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Vinn.
X 1 1 1 1 1 1 1 7
0 x 1 1 1 1 1 1 6
0 0 x 0 • 1 1 1 4+1
0 0 1 x 0 1 1 1 4
0 0 0 1 x 0 • 1 3
0 0 0 0 1 x 0 1 2
0 0 0 0 0 1 x 1 1 2 3 4 5 6 7 8
0000000X 0
120