Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 123
Flokkaglíma Reykjavíkur
í lokkaglíma Reykjavíkur var háð 9. desember.
1. flokkur. 1. Sigurður Hallbjörnsson, Á, 5 v.; 2. Ármann J. Lárusson,
UMFR, 4 v.; 3. Hjörlur Elíasson, Á, 2 + 2 v.; 4. Þórður Jónsson, UMFR,
2-f-l v.; 5. Magnús Hákonarson, UMFR, 2 v.; 6. Erlingur Jónsson, UMFR,
0 v. — 1. fegurðarverðlaun hlaut Ármann J. Lárusson.
2. flokkur. 1. Steinn Guðmundsson, Á, 3 v.; 2. Anton Högnason, Á, 1 -f- 3
vó 3. Sigfús Ingimundarson, Á, I -J- 2 v.; 4. Gunnar Ólafsson, UMFR, 1 -f-
1 v. — 1. fegurðarverðlaun hlaut Steinn Guðmundsson.
3. flokkur. 1. Grétar Sigurðsson, Á, 4 v.; 2. Haraldur Sveinbjarnarson,
KR, 2-f-l v.; 3. Pétur Sigurðsson, Á, 2 v.; 4.-5. Ingólfur Guðnason, Á, 1 v.;
‘»•—5. Hihnar Bjarnason, UMFR, 1 v. — 1. fegnrðarverðlaun hlaut Grétar
''igu iðsson.
GLÍMUKEPPNI ÚTI Á LANDI 1949
Arið 1949 var Héraðsmót Skarphéðins haldið að Þjórsártúni 20. júní. Þá
Va> ekki keppt í glímu vegna veðurvonzku, slagveðurs. Þá voru skráðir í
gbrnu sjö keppendur.
Gliinukeppni Hcraðssambands Sneefells- og Hnappadalssýslu. Á íþrótta
móti HSH var keppt í glímu. Þátttakendur voru fimm, allir úr íþróttafé
lagi Miklaholtshrepps. Úrslit urðu sem hér segir:
1 • Agúst Ásgrímsson 4 v.; 2. Kristján Jóhannsson 3 v.; 3. Stefán Ásgríms-
so» 2 v.; 4. Kristján Sigurðsson 1 v.; 5. Björn Eiðsson 0 v.
m