Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 142
ísland
Helgi Daníelsson (0)
Karl Guðmundsson (6) Dagbjartur Hannesson (0)
Sveinn Helgason (4)
Sveinn Teitsson (0) Guðjón Finnbogason (0)
Ríkharður Jónsson (5) Bjarni Guðnason (2)
Gunnar Gunnarsson (0) Þórður Þórðarson (2) Reynir Þórðarson (0)
-K
Kölly (Grazer AK) Grohs (Grazer SC) Halla (Grazer AK)
Schindlauer (Dornbirn) Kafer (Austria-Graz)
Senekovitsch (Grazer SC) Weiss (Linz)
Haider (Ternitz)
Kandler (GAK) Kolar (Hohenau)
Austurríki Lindenberger (Linz)
Strax í upphafi tóku heimamenn að sækja ákaft og léku mjög vel og sköp'
uðu nokkur hættuleg augnablik við markið austurriska og strax á 3. mín-
hófst einstæð runa af meiðslum og óhöppum, sem settu allt of mikinn svip
á leikinn. Markvörðurinn austurríski „robinsoneraði", er Bjarni Guðna-
son var að komast í gott skottækifæri, og meiddist svo að hann varð að
hatla þátttöku í leiktium. Inn á kom varamarkvörðurinn, Zens (Ternitz).
sem 3 mín. síðar kastar sér á knöttinn og fær tök á honum og dregur hann
að sér. Rétt í því ketnur Ríkharður að og ætlar að spyrtta knettinum, en
hann er í greipum markvarðar, og afleiðingarnar eru, að Ríkharður tognar
illa í hné og er borinn út af. Þó kom liann inn á aftur, en hvarf alveg nt
um miðjan fyrri hálfleikinn, og kom Halldór Halldórsson inn á í stað
hans.
Austurríska liðið hafði nú náð betri tökum á leiknum, kynnzt vellinum
og andstæðingunum og á II. mín. komst Grohs í færi og skoraði. Þegar 2
mín. voru liðnar frá því,.lék Reynir upp vinstra inegin og miðjaði til Þórð-
ar, sem skoraði með snöggu skoti. Nú kom fjör i leikinn, sem var þó hinn
fjörugasti og skemmtilegasti fyrir, hraður og létt leikinn af beggja hálfu-
Þegar 16 mín. eru af leik, fær Sveinn Teitsson knöttinn um miðjan völlinn*
leikur fram á við, austurrísku varnarleikmennirnir hopa og gæta sinna
manna, Sveinn kemst óáreittur allt að vítateig, og þar lætur liann vaða.
Knötturinn hafnar út við stöng og undir þverslá og leikar standa 2-1-
Þetta var svo fallega og snilldarlega gert, að hrifning áhorfenda átti sér
engin takmörk.
Þó varð þetta ekki til þess að færa íslenzka liðinu algera yfirburði í