Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 152
Síðari hálfleikur var fjörmeiri, enda betra að leika, þvi að nú gerði blanka-
logn. Leikinn í heild má telja með því skárra, sem sézt hefur til Reykja-
víkurfélaganna í vor. Fram stóð sig betur en búast hafði mátt við vegna
hins mikla „mannfalls" og KR-ingar sýndu, að þeir eru til alls líklegir"
(Mbl.).
„Hvassviðri var er þessi leikur fór frain, sérstaklega í fyrri hálfleiknum,
en í þeim síðari lygndi mikið. Þrátt fyrir að Frarn léki gegn golunni var
liðið betra og samleikur þess jákvæðari. Níu breytingar voru gerðar á lið-
inu frá leiknum gegn Akranesi, fór svo, að liðið skoraði eina markið, sem
gert var i fyrri hálfleik. I síðari hálfleik snerist leikurinn við og nú voru
það KR-ingar, sem tóku við, og tókst þeirn að skora 3 mörk. Leikur KR á
Jressu tímabili var oft góður, liðið náði algjörum yfirráðum á miðjunni og
framverðirnir og innherjarnir fengu að mestu að byggja leikinn upp ó-
áreittir. Hins vegar kom greinilegt úthalclsleysi í ljós hjá Fram“ (Tíminn).
Valur 5 — Þróttur 1 B-riðill 15/6
fyrri hálfieikur að sumu leyti laglega leikinn af Vals hálfu, sam-
leikstilraunir töluverðar, cn sá galli fygdi þó, að samlcikurinn var of þver
yfir völlinn, án [ress að því fylgdi sá hraði, sem þarf að' vcra til að vörnin
fengi ckki veitt viðnám ... síðari hálfleikur var þvælingslegur frá upphafJ
lil enda, ónákvæmar sendingar og hlaup, og voru báðir svipaðir i að mis-
þyrma góðum leik.
Lið Þróttar virðist ekki hafa tckið neinurn verulegum framförum síðan
í vor og má þar víst um kenna að nokkru litlum tíma til æfinga eins og
raunar hjá öðrum félögum hér í bæ“ (Þjóðviljinn).
„Valsliðið sýndi engan sérstakan styrkleika — oft náðu þeir þó góðum
samleik, fengu enda að undirbúa hann i næði, því að Þróttarar voru furðu
seinir til að reyna að grípa inn í. Síðari hálfleikur var mun jafnari, Þróttur
átti oft lagleg upphlaup.þó að sóknarþunginn væri stundum fyrirneðanO.
Þróttarliðið er skipað jöfnum leikmönnum, enginn ber þar af og sennilega
mundi enginn þeirra komast í meistaraflokk hinna félaganna nerna mark-
vörðurinn, Kristján Þórisson" (Mbl.).
KR 0 — Akranes 4 A-riðill 18/6
„Þó að allflestir, sem um knattspyrnu ræða, hafi búizt við sigri Akurnes-
inga yfir KR, bjuggust menn ekki við svo miklum sigri Akurnesinga. Leik-
j
150