Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 156
mín. fyrir leikhlé spyrnir Sigurður Sigurðsson hátt fyrir tnarkið með þeím
árangri að knötturinn dettur inn í rnarkið rétt fyrir aftan Maguús.
A 4. míu. eftir hlé er dæmd aukaspyrna á Yal rétt við vítateig. Ríkharðui
spyrnir í „vegginu", sem Valsmenn hafa myndað, og Ríkharður fær hann
attur og spyrnir gegnunt smásmugu, sem komið liafði á vegginn, og í mark,
2—2.
Á 23 mín. dæmir dómarinu ntark, sem aldrei mun upplýsast hvort var
mark eða ekki mark. Knetti cr sparkað frá marki, Dagbjartur spyrnir hon-
um hátt til baka, og þegar knötturinn stöðvast, er liann í markinu fynI
aftan Helga. Rétt áður hafði línuvörður veifað fyrir rangstöðu ;i Ríkharð,
sem var inni í markteig, er hinn svífandi knöttur kotn. Dómarinn tók
þetta ekki til greina, og benti á miðju. Þá mótmæla Valsmenn og segja að
knötturinn hafi farið inn í rnarkið gegnum netið fyrir aftan þverslá og
benda á gat það, sem var komið, sem þeir segja að knötturinn hafi farið
gegnum. Guðjón vill ekki taka það til greina og lætur byrja á miðju. Eft“
leikinn upplýsti Guðjón og fleiri ábyrgir rnenn, að jretta gat á netinu haf>
ekki verið í leikbyrjun, og gatið var nákvæmlega í þeirri stefnu, sem
knötturinn kom niður. Það verður því sterkur grunur, sem [jví miðui
verður víst aldrei hægt að staðfesta, að knötturinn ltafi farið „bakdyra
megin“ í markið" (Þjóðviljinn).
Sagt eftir leikinn;
„Eg athugaði netið áður en leikurinn hófst og var það þá alveg txeilt•
Kvernig netið hefur rifnað, er erfitt aö geta sér til um. Línuvörður gerðt
enga athugasemd við síðasta mark Akurnesinga og sjálfur sá ég ekki betur
en markið væri skoiað á löglegan hátt." (Guðjón Einarsson, dómari).
„Eg misreiknaði ekki knöttinn, setn Akurnesingar fengu sigurmark sitt
úr. Ég sá að hann fór yfir þverslána. Ég var alveg á þeiiu stað, seni knött-
urinn fór yfir markið, og liafði báðar hcndtir fast við |)verslána.“ (Helg1
Daníelsson, markvörður Vals).
„Ég fullyrði, að síðastá rnark okkar var algerlega löglegt, enda hafði eg
góða aðstöðu til þess að fylgjast með því." (Ríkharður Jónsson, fyrirl. ÍA)-
„Eg atliugaði netið áður cn leikurinn liófst, og var |>að í fullkoinnu lag1,
Knötturinn féll næstum beint lóðrétt niður úr talsverðri hæð, og vegna
]>ess hve hann var þungur vegna rigningarinnar, rcif hann einn möskvann
á netinu. Á engan annan hátt hefur netið getað rifnað." (Einar Hallóðis-
son, fyrirliði Vals).
Eftir leikinn afhenti formaður KSÍ, Sigurjón Jónsson, sigurvegurunum
íslandsbikarinn og hverjum leikmanni meistarapening.