Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 160
Þetta er í 5. siiin, seni Frani verður íslandsmeistari í III. flokki, KR hef-
ur sigrað 4 sinnum og Valur 3 sinnum.
Yfirlit yfir landsmót í knattspyrnu 1953
Bezta knattspyrnufélag íslands....... íþróttabandalag Akraness
fslandsmeistari I. flokks............ Valur
íslandsmeistari II. flokks........... íþróttabandalag Suðurnesja
íslandsmeistari III. flokks.......... Fram
Samanlögð úrslit í öllum flokkum
L U .1 T Mörk Stig Árangur 10,9
Valur ...... . . 13 8 9 3 30-15 18 69,2% +
Fram . . 13 8 í 4 42-21 17 65,4% -r- 13,2
KR .. 11 5 2 4 26-18 12 54,5% 4,6
ÍA .. 8 5 0 3 24-16 10 623% -T- 4,2
Þróttur .... . . 11 3 0 8 13-39 6 27,3% -r- 8,4
ÍBS .. 3 2 1 0 6-4 5 83,3% + 833
ÍBV .. 3 2 0 1 12-7 4 66,6% + 66,6
Víkingur ... .. 5 i 0 4 12-18 2 20,0% -4- 13.3
ÍBÍ .. 3 0 0 3 1-12 0 0,0%
ÍBH .. 4 0 0 4 1-17 0 0,0%
Heimsóknir
Boldklubben av 1903
Danska knattspyrnuliðið B—1903 kom hingað fimmtudaginn 16. júlí “
vegum Vfkings. Félagið er fra Kaupmannahöfn og hefur leikið í 1. deild'
inni dönsku síöan deildaskiptingin var upptekin í Danmörku. Það telst til
liinna 5 stóru knattspyrnufélaga í Höfn, en hefur þó oftast verið í skugg'
anum af hinum þekktu félögum, KB og AB. í nýlokinni keppni x 1. deild-
inni varð félagið nr. 8.
Félagið kom með aðallið sitt og að auki 2 styrktarmenn. Aðeins 2 af
leikmönnum félagsins hafa leikið á árinu með danska landsliðinu, v. bakv.,
Kurt Hansen, og miðframherjinn, Carl Holm. Með í ferðinni voru Poul
Andersen, frá B—93, fyrirliði danska landsliðsins og miðframvörður þess,
138