Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 164
né unnið sambærileg afrek, og sennilega munu flestir á einu máli um, að
Akranes-liðið á þessum árum muni vera eitt sterkasta knattspyrnulið, sem
komið hafi fram hér á landi.
Um þátttöku Akurnesinga í fslandsmótunum, Miðsumarsmóti IV. flokks,
svo og leiki gegn erlendum knattspyrnuliðum í Reykjavík, er getið í öðrutn
köflum. Keppnin heima fyrir hófst með leik I. fl. ttm bæjarbikarinn.
18. maí: 1. flokkur keppni um bæjarbikarinn KA 7 — Kári 3
22. maí: 1. - - - KA 2 - Kári 0
27. sept.: 1. — — — Akranesbikarinn Kári 2 — KA 1
4. okt.: 1. — — — Kárabikarinn KA 3 — Kári 2
19. maí: 2. — ............................ KA vann án keppni
30. ágúst: 2. - ............................ KA 1 - Kári 1
27. maí: 3. - Kári 3 - KA 1
5. okt.: 3. - Kári 7 - KA 0
18. maí: 4. - Kári 2 - KA 1
3. okt.: 4. - Kári 4 - KA 1
Heima í héraði hafa úrslit orðið þannig, að Kári hefur unnið 5 leiki,
gert 1 jafntefli og tapað 4, mörk 24—17, en KA hefur unnið 4 leiki, 1 jafn-
tefli og tapað 5 leikjum, mörk 17—24.
Ovenjulítið var um heimsóknir félaga til Akraness, kom aðeins einn
flokkur til keppni, 4. fl. KR. sem kom 7. júní og sigraði lið Akraness með
6-1.
Daginn sem landsleikurinn gegn Austurríkismönnum fór fram í Reykja-
vík, fóru 3. og 4. flokkur til Reykjavíkur og léku þar við KR. Sigruðu bæði
Akranes-liðin, 3. fl. sigraði með 4—3 og 4. fl. með 6—0.
Alls léku flokkar ÍA 18 leiki á árinu, unnttst 9, 2 urðtt jafntefli og 7
töpuðust, mörkin 61—55.
Stjórn knattspyrnuráðsins var þannig skipuð: Jakob Sigurðsson, fortn..
Magnús Kristjánsson, Þórður Þórðarson, Ólafur Vilhjálntsson, Ríkharður
Jónsson og Guðmundur Jónsson. í forföllum formanns gegndu Þórður og
Guðmundur formannsstörfttm lengst af árinu.
ísafjörður
A árinu fór aðeins frant eitt knattspyrnuniót, keppni í 1. flokki um KK
bikarinn, setn Hörður og Vestri kepptu ttm. Varð fyrst jafntefli, 0—0, efth
framlengdan leik, en síðar sigraði Hörður með 3—0.
162