Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 167
Hraðkeppnismót meistaraflokks
fór fram í fyrsta sinn og hófst 25. október með þátttöku 6 liða. Valur sendi
2 lið, Frant sendi 2 lið, KR og Þróttur 1 lið hvort, en þátttaka var heimil
öllum félögum innan KSÍ. Fór mótið fram samkvæmt útsláttarfyrirkomu-
laginu og var það félag eða lið úr mótinu, sem tapaði leik. Einstakir leikir
fóru þannig:
I. umjerð:
KR ............
Þróttur .......
Fram A ........
Valur A........
Valur B .......
Fram B ........
2. umferð:
o/ KR
Valur A
3)- Valur B
2 J
Úrslit (25. 4. 1954)
| KR................ 2
.................... 1
A-lið Vals og Fram léku tvívegis án þess að fá endanleg úrslit, en í siðari
leiknum, sem fram fór 1. nóv., lék Fram með leikmanni, sem leikið hafði
með B-liði þess gegn Val B. Úrskurðaði dómstóll KRR leikinn unninn fyr-
ir Val A, sem síðan lék gegn KR hinn 8. nóv. Eftir sigur KR þá, voru 2 lið
eftir, Valur B og KR, en vegna tíðarfars tókst ekki að láta leikinn fara fram
fyrr en næsta vor, og sigraði KR þá með 2—1 og vann þar með mótið. Lítill
áhugi var fyrir mótinu, og mun þetta vera eina tilraunin, sem gerð verður
með það, að minnsta kosti að sinni.
I. llokkur
Reykjavíkurmót I. flokks fór fram á Háskólavellinum, Framvellinum
og Melavellinum og hófst 9. mai, og stóð yfir til 4. júní. Leikar fóru
þannig:
Fram Valur KR Þróttur Mörk
í'ram ................... -k 1—0 1—0 4—0 6—0 6 stig
Valur................... 0-1 * 1-0 5-0 6-1 4 -
K.R .................... 0-1 0-1 * 5-0 5-2 2 -
Þróttur ................ 0-4 0-5 0-5 * 0-14 0 -
Lyktaði mótinu með sigri Fram.
Haustmót I. flokks fór fram á íþróttavellinum og hófst 26. sept. og lauk
165