Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 172
ataflokks, seiu ekki lóksl að Ijúka fyrr en i apríl 1954, íþróttabandalögir1
á Akranesi og Suðurnesjum 1 mótið hvort.
Erlendar fréttir
Bretland
Árið 1953 verður lengi í miunum haft í enskri knattpyrnu. í fyrsta sinn
fengu Englendingar áþreifanlega staðfestingu á þeirri staðreynd, að enskn
knattspyrnu hefur hnignað eða hún staðið í stað meðan aðrir þjóðir hafa
tekið miklum framförum.
I fyrsta sintt í 90 ára sögu enska knattspvrnusambandsins hefur enska
landsliðið tapað fyrir liði utan Bretlandseyja, en það gerðist 25. nóv., e'
luigverjar sigruðu með 6—3. Nokkru áður, 21. okt., skall lntrð nærri h*l'
um, er jafntefli varð, 1—4, í leik milli Englauds og úrvalsliðs frá megiti'
landi Evrópu í tilefni af afntxli sambandsins enska. í báðum þessurn leikj-
ttm markaði leikstíll meginlandsliðanna djúpstæð áhrif á forráðamenn
Englendinga.
Þegar Blackpool tókst að sigra Bolton í úrslitaleik bikatkeppninnar.
sendu knattpyrnuunnendur um heim allan heillaóskir tii hins fræga og
snjalla útherja, Stanley Matthews. Hann hafði á 5 átuni leikið í 3 úrslita-
leikjum, en ekki tekizt að verða í liði sigurvegaranna fvrr, og aldrei mun
hinn 38 ára gamli snillingur hafa leikið betur en hinar 20 síðustu mínútui
leiksins, er hann, næstum bókstaflega, sneri ósigri (1—3) í sigur, 4—3.
Englendingar og Skotar unnu brezku meistaratignina sameiginlega, Eng-
lendingar sigruðu Welsara, 5—2, gerðu jafntefli við Skota, 2—2, og íra 2—2.
Skotar sigruðu Welsara, og gerðu jafntefli við íra, 1—1. Wales sigraði síðan
írland með 3—2.
í maí fór enska landsliðið til Ameríku og lék þar nokkra leiki. Gegn
Argentínu vatð jafntefli, 0—0 (leiknum hætt eftir 20 inín. vegna skýfalls),
sigur fékkstgegn Chile (2—1) og Bandaríkjttntim (6—3), en Uruguay sigraði
með 2—1.
Svíþjóð
Á árinu léku Svíar 11 landsleiki, 3 í Norðurlandakeppninniog3xheims-
meistarakeppninni 1954. f þeirri síðarnefndu lentu þeir í riðli með Finn-
170