Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Blaðsíða 176
Dóraarar á mótinu í leikjum karla og drengja voru Guðmundur Geoigs
son, Helgi Jóhannsson, Ingi Gunnarsson, Ingi Þ. Stefánsson. Magnlis
Björnsson og Magnús Signrðsson.
ÍR og Gosi sáu um mótið fyrir hönd ÍBR.
VORMÓT ÍKF í KÖRFUKNATTLEIK hófst 10. maí og lauk 17. nUIÍ'
Það var haldið í íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli.
Aðeins var keppt í karlaflokki, og tóku 3 félög þátt í mótinu, ÍKF, IR °S
Gosi. Leikar fóru þannig: ÍR — Gosi 19:36, ÍKF — Gosi 30:27". ÍKF—
58:35.
L. U. J. T. Punktar Stig
ÍKF............................ 2 2 0 0 88:62 4
ÍR............................. 2 1 0 1 84:94 2
Gosi .......................... 2 0 0 2 63:79 0
Stighæstu einstaklingar mótsins voru: Hjálmar Guðmundsson, ÍKF, 28
punktar; Runólfur Sölvason, ÍKF, 24 punktar; Gunnar Bjarnason, ÍR.
punktar; Ingi Þór Stefánsson, ÍR. 18 punktar; Friðrik Bjarnason, ÍKF, 18
punktar.
Keppt var um verðlaunabikar, er ÍKF hafði gefið til keppni þessarar, °g
hlaut lið ÍKF hann. Þetta körfuknattleiksmót var jafnframt hið fyrsta voi'
mót í körfuknattleik hér á landi. Lið ÍKF var skipað sömu mönnum og
þess á Körfuknattleiksmeistaramóti íslands.
Dómarar voru: Helgi Einarsson, Helgi Jóhannsson, Ingi Gunnarsso >
Magnús Björnsson og Magnús Sigurðsson.
Mót þetta var haldið á vegum ÍKF, og hafði það veg og vanda af þvt-
Um körfuknattleik annars staðar á landinu en í Reykjavík og á Kefl®
vikurflugvelli liggja ekki fyrir neinar upplýsingar. Nauðsynlegt væri, að
félög annars staðar en á fyrrgreindum stöðum létu ÍSÍ í té upplýsingar u®
körfuknattleik, sem markverðar geta talizt.
Fleira markvert gerðist ekki í körfuknattleik á árinu 1953.
„PunktarHér er ekki hægt að tala um mörk, vegna þess að taldir erU
saman punktar fyrir vítaköst og önnur körfuköst. Fyrir körfuköst af vell1
x leik fást 2 punktar, en 1 punktur fyrir heppnað vítakast.
Á vormóti ÍKF í körfuknattleik fengu félögin fjölda vítakasta eins og
neðan greinir: