Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Síða 182
Reykjavikurmót í róðri 1. september (2000 m.). Keppt um bikar, gefinn
af Vátryggingafélaginu h.f.
1. Róðrardeild Ármanns (Haukur Hafliðason, Áki Lúðvígsson, Magnús
Þórarinsson, Ólafur Nielsen, stm.: Stefán Jónsson); 2. Róðrarfélag Reykja-
víkur (Magnús Einarsson, Bragi Ásbjörnsson, Þráinn Kárason, Franz E-
Siemsen, stm.: Ludwig H. Siemsen).
Meistaramót íslands i róðri 6. september (2000 m.). Keppt um meistara-
bikar, gefinn 1952 af Árna Siemsen ræðismanni í Lubeck. Sigurvegari 1952:
RFR.
1. Róðrardeild Ármanns (Haukur Hafliðason, Snorri Ólafsson, Magnús
Þórarinsson, Ólafur Nielsen, stm.: Stefán Jónsson) á 8:19,2 mín.; 2.Róðrar-
félag Reykjavíkur (Þráinn Kárason, Ólafur V. Sigurðsson, Halldór Jóhanns-
son, Franz E. Siemsen, stm.: Ludwig H. Siemsen).
Septembermót Ármanns 26. september(1000 m.). Keppt um bikar, gefinn
1951 af Róðrardeild Ármanns. Sigurvegari 1951 og 1952: RFR.
1. Róðrardeild Ármanns (Haukur Hafliðason, Áki Lúðvígsson, Snorri
Ólafsson, Ólafur Nielsen. stm.: Stefán Jónsson); 2. Róðrarfélag Reykj*1"
víkur (Magnús Einarsson, Ásgeir Pétursson, Þráinn Kárason, Franz E-
Siemsen, stm.: Ludwig H. Siemsen).
V erðlaunagripir
og félagsmerki
Gullsmíðavinnustofa Árna B. Björnssonar
Lækjargötu 2, Reykjavík
smíðar alls konar verðlaunagripi
og félagsmerki.
1 80