Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 186
hljóp hann 1500 m. á 2:36,6 mín. Þa.<n 11. jan. vann hann 500 og 1500 m-
á móti „juniora" í Rena. Að síðustu hljóp hann 500 m. á 47,1 sek. og 5000
m. á 9:49,6 niín. á móti i Harnar þann 14. jan.
Þann 26. marz 1953 samþykkti framkvæmdastjórn ÍSÍ að staðfesta beztu
tíma Kristjáns frá keppni hans í Noregi sem íslandsmet og ákvað þar nreð,
að hér skyldi ekki gilda tvöföld skráning skautameta, svo sem tíðkast t. d.
1 nágrannalöndunum.
Aírekaskrá í skautahlaupi veturinn 1952—53
AFREKASKRÁ KARLA
500 m. hlaup:
Kristján Árnason, KR .. 47,1 3000 m. hlaup:
Björn Baldursson, SA .. 50,0 Björn Baldursson, SA 5:50,3
Hjalti Þorsteinsson, SA .... .. 50,9 Hjalti Þorsteinsson, SA ... 5:57,4
Þorvaldur Snæbjörnsson, SA .. 50,9 Jón D. Ármannsson, SA .. . 5:58,3
Óskar Ingimarsson, SA .... .. 51,1 Óskar Ingimarsson, SA .. . 6:09,3
Jón D. Ármannsson, SA .... .. 53,9 Guðlaugur Baldursson, SA . 6:09,8
Guðlaugur Baldursson, SA.. .. 54,1 Þorvaldur Snæbjörnsson, SA 6:25,9
Ingólfur Ármannsson, SA .. 1500 m. hlaup: . 57,1 Ingólfur Ármannsson, SA . 5000 m. hlaup: 6:33,0
Kristján Árnason, KR 2:36,6 Kristján Árnason, KR 9:49,6
Björn Baldursson, SA 2:43,4 Björn Baldursson, SA 9:58,3
Hjalti Þorsteinsson, SA .... 2:45,1 Jón D. Ármannsson, SA.. .. 10:05,4
Jón D. Ármannsson, SA .... 2:47,9 Hjalti Þorsteinsson, SA .. .. 10:06,5
Óskar Ingimarsson, SA . . .. 2:49,1 Óskar Ingimarsson, SA .... 10:32,9
Þorvaldur Snæbjörnsson, SA 2:51,8 Guðlaugur Baldursson, SA. 10:34,3
Guðlaugur Baldursson, SA .. Ingólfur Ármannsson, SA '.. 2:53,5 3:03,3 Ingólfur Ármannsson, SA.. 11:08,8
Ath. Reykvískir skautahlauparar tóku aldrei þátt í móti þennan vetur,
að undanteknum Kristjáni Árnasyni, sem þó keppti aldrei í 3000 m. Afreka-
skrá þessa vetrar er því nær eingöngu skipuð Akureyringum.
AFREKASKRÁ KVENNA
500 m. hlaup: 1500 in. hlaup:
Edda Indriðadóttir, SA..... 60,0 Edda Indriðadóttir, SA .... 3:19,1
Hólmfríður Ólafsdóttir, SA .. 65,8 Hólmfríður Ólafsdóttir, SA . 3:40,1
181