Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Síða 194
mundsson, SRA, 110,3 sek.; 2. Kristinn Steinsson, ÍBÓ, 117,5 sek.; 3. Jóhann
Vilbergsson, SSS, 124,0 sek. — C-fL: 1. Ólafur Nilssón, SSS, 82,6 sek.; 2.
Arnar Herbertsson, SSS, 85,6 sek.; 3. Valgarður Sigurðsson, SRA, 87,8 sek.
16 keppendur ræstir.
Skfðastökk, A-fl.: 1. Jónas Ásgeirsson, SSS (30 — 32,5) 221,0 stig; 2. Ás-
grímur Stefánsson, SSS (29 — 29) 203,4 stig; 3. Einar Þórarinsson, SSS (27 —
23,5) 194,9 stig; 4. Guðmundur Árnason, SSS (29 - 32,5) 157,7 stig. -
1. Jón Sveinsson, SSS (30 — 30,5) 214,6 stig; 2. Haraldur Kristmarsson, SSS
(28,5 — 29,5) 146,9 stig. —17—19 ára fl.: 1. Arnar Herbertsson, SSS, 214,6 stig:
2 Jóhann Vilbergsson, SSS, 197,1 stig; 3. Hjálmar Stefánsson, SSS, 194,0 stig-
Skíðakeppni Ármanns í Bláfjölltim
á páskum 1953
Svigketrla: l.SigurðurR. Guðjónsson 113,7 sek.; 2. Halldór Jónsson 120,7
sek.; 3. Ingólfur Árnason 121,0 sek. Keppendur 13.
Svig kvenna: 1. Arnheiður Árnadóttir 64,7 st.; 2. Inga Árnadóttir 68,8 st.;
3. Sesselja Guðmundsdóttir 86,4 st. Keppendur 7.
Þriþraut drengja (brun, svig, ganga): 1. Halldór Sigfússon.
Skíðamót Vestfjarða
Svig, A-fl.: 1. Jón Karl Sigurðsson 2:24,3 min.; 2. Haukur Sigurðsson
2:27,0 mín.; 3. Einar V. Kristjánsson 2:31,0 mín.; 4. Oddur I’étursson 2:39>®
mín.; 5. Guðni Helgason 2:44,2 mín. — B-fl.: 1. Björn Helgason 2:38,H
mín. — C-fl.: Jens Sörensson 1:29,0 mín. — Kvennafl.: 1. Marta B. Guð-
mundsdóttir 1:29,3 mín.
Boðgöngukeppni milli Ármanns og Harðar, ísafirði
4x10 km. (keppt um Ármannsbikarinn): 1. A-sveit Ármanns 3:56,15 klst.;
2. B-sveit Ármanns 4:00,11 klst.; 3. Skíðafél. ísafj. 4:02,11 klst. - Beztu
brautartímar: Gunnar Pétursson 51,47, Oddur Pétursson 52,26, Ebenezer
52,54, Sigurður Jónsson 54,15.
4ys5 km. boðganga drengja (keppt um Harðarbikarinn); 1. Sveit Ár-
manns 2:22,13 klst.; 2. Sveit Harðar 2:25,17 klst.
192