Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Page 198
Svigkeppni um Ármannsbikarana á Ísaíirði 1953
Eldri flokkur: 1. Sveit Harðar 5:08,2 mín.; 2. Sveit Ármanns 6:19,0 mín.;
3. Sveit Skíðaf. ísaf. 7:04,0 mín. — Beztu brautartímar: Einar V. Kristjáns-
son 1:35,8 mín.; Haukur Sigurðsson 1,38,4 mín.; Björn Helgason 1:49,8
mín. — Yngri flokkur: 1. Sveit Þróttar 4:36,8 mín.; 2. Sveit Harðar 5:17,8
mín.; 3. Sveit Ármanns 5:55,3 mín. — Beztum brautartíma náði Kristinn
Benediktsson, Þrótti.
Svigkeppni á ísaf'rði
9. febr. 1953
A-fl.: 1. Jón Karl Sigurðsson 1:34,5 mín.; 2. Haukur Sigurðsson 1:39,3
mín.; 3. Björn Helgason 1:47,3 mín. — Drengjafl.: 1. Kristinn Benediktsson
1:33,6 mín. — Kvennafl.: 1. Jakobína Jakobsdóttir 2:11,2 mín.
Upphaf skíðamóta á íslandi
Árið 1905 efndu Siglfirðingar og Fljótamenn til fyrsta skíðamóts á ís-
landi. Einkum var það dugnaðarmaðurinn séra Jónmundur Halldórsson á
Barði í Fljótum, sem var helzti forgöngumaður þess. Keppt var í brekku-
rennsli (bruni). Verðlaunin, 25 krónur, voru veitt Ólafi Gottskálkssyni.
Næsta skíðamót á íslandi var haldið á Akureyri 1907. Sigurður Sigurðs-
son gekkst fyrir því. Skyldu keppendur fara upp á Vaðlaheiðarbrún og
renna sér niður. Keppendur urðu 10, og skyldi hver þeirra, sem gæti staðið
niður, fá fimm krónur. Aðeins þrír keppendanna stóðust þessa raun, þo>r
Sophus Árnason (frá Siglufirði), Júlíus Hafliðason og Brynjólfur Jóhanns-
son (faðir Magnúsar skíðakappa).
Þá mun þriðja fyrsta skíðamót hérlendis hafa verið skíðamót Gagn-
fræðaskóla Akureyrar árið 1911. Þar sköruðu Hvanneyrarbræður frá Siglu-
firði fram úr, þeir Ásgeir, Beinteinn og Lárus Blöndal Bjarnasynir.
196