Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 202
Seinni dagur, 22. april.
— 100 m. flugsund karla:
Isl.m.: Pétur Kristjánsson,
Á, 1:18,0 mín.; 2. Sigurður
Þorkelsson, Æ, 1:26,3 min.;
3. Magnús Thoroddsen,
KR, 1:28,0 mín.; 4. Daði
Óiafsson, Á, 1:29,3 mín. —
400 m. skriösund karla:
Isl.m.: Helgi Sigurðsson,
Æ, 5:16,6 mín.; 2. Steinþór
Júlíusson, ÍS, 5:56,8 mín.;
3. Magnús Guðmundsson,
Æ, 5:57,5 mín.; 4. Skúli
Helztu úrslit mótsins urðu þessi:
Fyrri dagur, 20. apríl. — 100 m. skriðsund karla: ísl.m.: Pétur Kristjáns-
son, Á, 1:01,6 mín.; 2. Ari Guðmundsson, Æ, 1:02,6 mín.; 3. Gylfi Guð-
mundsson, ÍR, 1:05,5 mín.; 4. Guðjón Sigurbjörnsson, Æ, 1:05,8 mín. —
400 m. bringusund karla: Isl.m.: Kristján Þórisson, UMFR, 6:17,6 mín.; 2.
Magnús Guðmundsson, ÍS, 6:34,5 mín.; 3. Jes Þorsteinsson, Á, 6:35,0 mín.;
4. Torfi Tómasson, Æ, 6:41,0 mín. — 50 m. bringusund telpna: 1. Helga
Haraldsdóttir, KR, 42,9 sek.; 2. Inga Árnadóttir, ÍS, 44,6 sek.; 3. Hildur
Þorsteinsdóttir, Á, 44,6 sek. — 100 m. skriðsund drengja: 1. Steinþór Júl-
íusson, ÍS, 1:07,9 mín.; 2. Jörgen Berndsen, Æ, 1:12,6 mín.; 3. Pétur Hans-
son, ÍS, 1:12,8 min. — 100 m. bringusund drengja: 1. Magnús Guðmunds-
son, ÍS, 1:25,0 mín.; 2. Ottó Tynes, KR. 1:25,6 mín.; 3. Ólafur Guðmunds-
son, Á, 1:26,1 mín. — 200 m. bringusund kvenna: ísl.m.: Þórdís Árnadóttir,
Á, 3:18,1 mín.; 2. Helga Haraldsdóttir, KR, 3:20,0 mín.; 3. Inga Árnadótt-
ir, IS, 3:26,0 mín. — 4yl00 m. fjórsund karla: ísl.m.: Ármann 5:07,4 mín.I
2. ÍR 5:16,3 mín. Sveit Æg-
is, er varð önnur að marki,
var dæmd úr leik. í sveit
Ármanns voru: Rúnar
Hjartarson, Pétur Krist-
jánsson, Jes Þorsteinsson
ng Theodór Diðriksson.
Pélur Kristjánsson.
200