Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 211
Felixdóttir, F, 1:43,4 mín. — 100 m. frjáls aðferð karla: 1. Harald Krist-
jánsson, Hj., 1:26,3 mín. — 100 m. bringusuncl karla: Vilhjálmur Felixson,
F, 1:35,3 mín. í þessari grein hafði Sigurður Jóhannsson frá Ólafsfirði
beztan tíma, 1:28,0 mín. — 100 m. bringusund kvenna: 1. Sólveig Felix-
dóttir, F, 1:43,3 mín. — 500 m. frjáls aðferð karla (Grettissundið): 1. Stefán
B. Petersen, T, 9:21,2 mín.; 2. Guðmann Tobíasson, F, 9:32,0 mín. Þetta
er í annað skipti, sem Stefán vinnur Grettissundið.
Sundmót Ungmennasambcmds Borgarfjarðar
fór fram í Hreppslaug 21. júní. Björn Jónsson, formaður sambandsins,
setti mótið. Keppendur voru 32 frá þremur félögum. Helztu úrslit urðti
þessi:
100 m. bringusund karla: 1. Kristján Þórisson, UMFR, 1:22,6 mín.; 2.
Sigurður Helgason, UMFÍ, 1:26,1 mín. — 100 m. frjáls aðferð karla: 1.
Hörður Jóhannesson, UMFS, 1:13,5 mín. — 50 m. baksund karla: 1. Sigurð-
ur Helgason UMFÍ, 42,8 sek. — 50 m. baksund kvenna: 1. Steinunn A. Ein-
arsdóttir, UMFR, 58,4 sek. — 500 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Sigrún Þóris-
dóttir, UMFR, 5:57,1 mín.; 2. Edda Sigurðardóttir, UMFÍ, 6:04,2 mín. —
100 m. bringusund kvenna: 1. Edda Sigurðardóttir, UMFÍ. 1:40,5 mín.; 2.
Sigrún Þórisdóttir, UMFR, 1:42,0 mín. — 50 m. frjáls aðferð kvenna: 1.
Sigrún Þorgilsdóttir,UMFR, 44,5 sek,—500 m.frjáls aðferð karla: l.Krist-
ján Þórisson, UMFR, 8:05,8 mín. — 50 m. frjáls aðferð drengja: 1. Rúnar
f'etursson, UMFÍ, 42,4 sek. — 100 m. bringusund drengja: 1. Rúnar Péturs-
son, UMFÍ, 1:34,6 mín. — 4y50 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Umf. íslend.
3:20,1 mín.; 2. Umf. Reykd. 3:23,0 mín. — íy.r() m. þrisund kaúa: 1. Umf.
ísl. - 1 - 2:05,3 mín.; 2. Umf. ísl. - 2 - 2:11,0 min.
Umf. íslendingur vann mótið með 62 stigum, Umf. Reykdæla hlaut 46
stig og Umf. Skallagrímur 4 stig.
Sundmót Austurlands
var haldið í Sundlaug Neskaupstaðar sunnudaginn 9. ágúst. í mótinu tóku
þátt 17 sundmenn frá þrem félögum innan UÍA, en auk þeirra kepptu á
tnótinu sem gestir íþróttafélagsins Þróttar fimm sundmenn frá Akranesi.
Helztu úrslit urðu þessi:
200 m. bringusund karla: 1. Nikulás Brynjólfsson, ÍA, 3:02,6 mín.; 2.
Lindberg Þorsteinsson, Þ, 3:03,0 mín. Tími Lindbergs er nýtt Austurlands-
ÁRBÓK ÍÞRÓTTAMANNA 209 14