Árbók íþróttamanna - 01.12.1954, Side 213
Norska íþróttablaðið „Sportsmannen" segir um íslendingana: „íslend-
ingarnir tóku ekki mikið heim með sór hvað stig snerti. En þeir voru komn-
ir til þess að „læra og sjá“, eins og það er svo fallega kallað. Það, sem þeir
sáu, verða þeir þó að yfirvega vel, áður en þeir fara að framkvæma (þar
með talinn fjöldi leikrekstra og hið meiningarlausa skipulag, er allir
sýndu), en um lærdóm var þó að ræða þrátt fyrir allt. Velkomnir aftur, ís-
lendingar. Þið þóttuzt að minnsta kosti ekki meira en þið voruð."
Ekki töldu þeir, er sáu leiki islenzka landsliðsins í Noregi, að þeir hafi
strðið mjög iangt að baki frændum sínum á Norðurlöndum hvað leikni og
samleik snerti, en hins vegar var þolið mun minna, og má telja það liöfuð-
orsök þess, hvernig fór.
Þetta er önnur utanferð íslenzks landsliðs í sundknattleik, sú fyrri var á
Ólympíuleikana í Berlín 1936.
Afrekaskrá íslands í sundi 1953
KARLAR
50 m. skriösund:
Pétur Kristjánsson, Á .... 26,6 sek.
Gylfi Guðmundsson, ÍR .. 28,4 -
Ólafur Diðriksson, Á . ... 28,5 -
Guðjón Sigurbjörnsson, Æ 28,9 -
Skúli Rúnar, ÍR 29,1 -
Steinþór Júlíusson, ÍS .... 29,8 -
Guðjón Þórarinsson, Á .. 30,0 -
Helgi Hannesson, ÍA .... 30,2 -
Einar Guðmundsson, ÍR .. 30,5 -
Jörgen Berndsen, Æ 30,8 -
Ölafur Guðmundsson, Á . 30,8 -
100 m. skriösund:
Pétur Kristjánsson, Á . 1:00,9 mín
Ari Guðmundsson, Æ .. 1:02,6 —
Gylfi Guðmundsson, ÍR 1:05,1 —
Guðjón Sigurbj.son, Æ 1:05,8 —
Theodór Diðriksson, Á 1:06,0 —
Sverrir Þorst.son.UMFÖ 1:07,8 —
Steinþór Júlíusson, ÍS . 1:07,9 mín.
Helgi Sigurðsson, Æ .. 1:08,4 —
Helgi Haraldsson, ÍA .. 1:08,4 —
Skúli Rúnar, ÍR....... 1:09,1 —
400 m. skriösund:
Helgi Sigurðsson, Æ .. 5:09,9 mín.
Pétur Kristjánsson, Á .. 5:32,9 —
Pétur Hansson, ÍS .... 5:54,1 —
Magnús Guðm.son, Æ . 5:54,6 —
Steinþór Júlfusson, ÍS . 5:56,8 —
Skúli Rúnar, ÍR....... 6:02,5 —
Sverrir Þorst.son,UMFÖ 6:14,1 —
Guðjón Sigurbj.son, Æ. 6:36,5 —
Jóhann Severing, Ól.f. . 6:44,3 —
500 m. frjdls aöferö:
Helgi Sigurðsson, Æ .. 6:42,6 mín
Magnús Guðm.son, Æ . 7:35,8 —
Steinþór Júlíusson, ÍS . 7:35,8 —
211