Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 14

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL unarinnar. I greininni, sem heit- ir „Stefnan í fæðingarmálum hernumdu landanna", segir hann m. a.: ViS athugun orsaka fyrir hnignun hinna miklu stórvelda Evrópu má greinilega merkja, að þau liðu undir lok fyrir þá sök, að í æðum þeirra varð blóðþurrð hins skapandi — nor- ræna — kynstofns ...... Sigur vor verður þvi aðeins alger og varanleg- ur, að meðal nágrannaþjóða vorra rísi upp á næstu áratugum kynslóð, sem verði nýskipan vörri með blóð- böndum tengd. Að ná þeim árangri er sem stendur mikilvægasja verk- efni „Rassenpolitisches Amt". Hér birtist sem kjarni máls- ins einn þátturinn í gjörbyltingu Hitlers. II. ‘ Rassenpolitisches Amt“ hefir skipt Evrópu í þrjár deildir: norræna, latneska og slavneska, með það fyrir augum að ger- breyta kynferðislífi hernumdu landanna. Á slavneska svæðinu er stefn- an algerlega neikvæð. Þar mið- ar hún að því að hindra mann- fjölgun með Pólverjum, Tékk- um, Serbum, Rússum og öðrum slavneskum þjóðum, og þar með útrýma þeim í stórum stíl. í grein sinni í „Rasse“, sem áður getur, fer próf. Gross svofelld- um orðum um þessi vandamál: Raunalegasti kaflinn í stjórnar- farssögu Evrópu er skráður af Pól- verjum og Tékkum. Þessir tveir van- gefnu kynþættir hafa ætíð verið plága i álfunni. Þess vegna hafa þeir fyrirgert rétti sínum til sjálfsstjórn- ar i Evrópu framtíðarinnar og mega þakka sínum sæla, ef þeim auðnast að halda lífi með því að strita í sveita síns andlitis. Sama máli gegnir um Serba. Sérhver fjölgun þessarra sníkju- dýra er andstæð almennum hags- munum. Vér höfum þar af leiðandi gert róttækar ráðstafanir til að tak- marka sem allra mest barnsfæðing- ar meðal þeirra. Nokkra nasasjón hefir um- heimurinn af eðli þessarra ráð- stafana, þrátt fyrir hina ströngu ritskoðun á öllu frá slavnesku löndunum. Þýzkum hermönnum er leyfilegt að svívirða slavnesk- ar konur, en þessum konum er meinað að ala af sér börn, jafnt samlendra eiginmanna sinna sem innrásarmanna. í Póllandi má ekkert barn fæðast án leyfis þýzka landstjórans, og það enda þótt faðirinn sé af arískum upp- runa. Slavar eru ekki álitnir á vetur setjandi. Leyfum til barnsfæðinga er að langmestu leyti hafnað af yfirvöldunum. Lögin fyrirskipa fóstureyðingu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.