Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 80

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 80
TUNGLIÐ ER HORFIf) EGAR klukkuna vantaði 15 mínútur í ellefu var allt komið í kring. Það var búið að taka borgina, verjendurnir sigr- aðir, og bardögum hætt. Innrás- in hafði verið undirbúin með jafn mikilli umhyggju og í hin stærri ríki. Þennan sunnudags- morgun hafði varnarlið borgar- innar, tólf hermenn, verið ann- ars staðar. Vinsæll smákaup- maður, Correll að nafni, hafði gefið verðlaun, sem keppa átti um í skotkeppni, er fram átti að fara í fjalllendi tíu kílómetra frá borginni. I varnarliðinu voru hávaxnir menn og frjálsmann- legir. Þeir heyrðu í flugvélun- um og sáu tilsýndar, hvar fall- hlífarhermennirnir liðu niður, og flýttu sér allt hvað af tók til borgarinnar. Þegar þeir komu á vettvang, hafði innrás- arherinn lokað veginum með vél- byssum. Frjálsmannlegu varn- arliðarnir, sem höfðu litla reynslu í hernaði og enga í ósig- um, tóku að skjóta af byssum sínum. Eftir augnabliksskrölt í vélbyssunum féllu sex hermenn steindauðir til jarðar og þrír hálf dauðir, en þrír flýðu til f jalla með byssur sínar. Klukkan hálf ellefu spilaðí hornaflokkur innrásarhersins á torginu, fögur og angurvær lög, en borgarbúar horfðu á með hálfopinn munn og störðu á grá- hjálmana, sem héldu á litlum handvélbyssum. Þegar klukkuna vantaði tuttugu og tvær mínútur í ellefu, var búið að grafa hina sex dauðu, brjóta saman fall- hlífarnar, og hýsa herfylkið í vörugeymslu Corrells við höfn- ina, en þar var áður búið að koma fyrir hengirúmum og teppum handa því. Þegar klukkuna vantaði fimmtán mínútur í ellefu fékk Orden borgarstjóri tilkynningu um, að hann ætti að taka á móti Lanser ofursta, foringja inn- rásarhersins, sem kæmi í heim- sókn á mínútunni ellefu í fimm- herbergja höll borgarstjórans. Dagstofa hallarinnar var smekkleg og þægileg. Gylltir stólar, með slitnu áklæði, voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.