Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 35

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 35
Sœrði skarfurinn. Smásaga eftir Liam O’Flaherty. I TNDAN gráu Cloger-Mor- bjargi skagaði í sjó fram stór og svartur hamar, þakin hvítu driti. Öldurnar skullu á honum og freyddu um hann. Þegar þær risu, lyftu þær löng- um, rauðum þarastönglunum, sem uxu umhverfis hamarinn, svo að þeir voru eins og blóð- rákir í hvítu löðrinu. Þegar öld- urnar hnigu, soguðu þær þara- stönglana með sér í djúpið, svo að þeir þöndust beint niður frá laukmynduðum rótunum. Þögn. Það var hádegi. Sjór- inn var kyrr. Bjargfuglar sváfu á sjónum og hvíldu nefin á hvít- um, feitum bringunum. Stór máfur stóð á öðrum fæti og mókti á klettastalli hátt uppi í bjarginu. Á hamrinum var hóp- ur af skörfum, er köstuðu til hálsunum til þess að ná fæðu úr fullum sarpinum. Efst uppi á bjarginu stóð geit og horfði niður á sjóinn. Allt í einu varð hún hrædd. Hún jarm- aði og tók á rás frá bjargbrún- inni, en losaði um leið flatan stein, sem féll fram af og ofan á hamarinn, þar sem skarfarnir sátu. Hann brotnaði þar og brotin hrukku í allar áttir. Fugl- arnir flugu upp. Brot úr stein- inum hafði lent á hægri fæti eins fuglsins. Fóturinn var brot- inn. Særði fuglinn gaf frá sér hvellt væl og fóturinn varð máttlaus. Þegar fuglinn flaug frá hamrinum, dinglaði fóturinn máttlaus og boginn. Skarfahópurinn flaug ekki langt. Er þeir voru komnir út fyrir brún hamarins, stungu þeir sér beint niður í sjóinn. Þeir syntu langan veg undir yfir- borðinu með útteygða hálsa, unz þeir komu upp aftur og hristu sjóinn af hausunum. Þeir sett- ust. Það blikaði á svört bökin í sólskininu. Þeir teygðu fram hálsana, til þess að reyna að komast að því, hvort nokkrir óvinir væru í nánd. Er þeir sáu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.