Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 44

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 44
Vísindin saka húsmæðurnar um að eyðileggja dýrmæt næringarefni við matreiðsluna. Matreiðsla — matarspilling. Grein úr „Parent’s Magazine.“ EGAR grænmetið er tekið upp úr garðinum, eru í því öll nauðsynleg efni til að við- halda lífi og heilsu okkar mannanna. Þúsundir mann lifa eingöngu á grænmeti. Hvernig sem yðurkannaðfallagrænmeti, þá er enginn vafi á því, að aukin neyzla þess hefir bætandi áhrif á heilsu yðar. Margar húsmæður kaupa og framreiða gnægð grænmetis — en vanala þó fjölskyldu sína. — Milljónir mann, sem hafa næg efni til að fullnægja næringarþörf sinni, þjást þó af vaneldi. Mörg efnuð heimili framreiða mat, sem í næringar- efnalegu tilliti standast ekki samjöfnuð við mat kínverskra burðarmanna. Hver er- ástæðan ? Vísindamenn segja, að ein ástæðan sé sú, að á nálega öll- um heimilum sé maturinn með- höndlaður og soðinn á þann hátt, að 70 til 80 af hundraði af nauðsynlegum málmsöltum og fjörefnum fari forgörðum. Tökum til dæmis kartöflurn- ar. Fjöldi húsmæðra afhýðir þær, sker þær í sundur, hellir á þær miklu af vatni, sýður þær og mer síðan í sundur. Við skul- um athuga, hvað af slíkri með- ferð leiðir. Með því að afhýða rótarávexti, fleygjum við burtu meginhluta málmsaltanna. Suð- an tekur burtu nálega helming- inn af meltanlegu calcium og fosfór, sem eru nauðsynleg efni til byggingu og viðhalds beinum og tönnum, og þriðjung af járn- inu, sem er nauðsynlegt við myndun rauðra blóðkorna og til varnar gegn blóðleysi. Með því að merja kartöflurnar, gefum við súrefni loftsins aukið færí á að sameinast þeim hluta af fjörefnunum, sem ekki eru þeg- ar horfin við afhýðinguna og suðuna. Húsmóðirin gæti eins vel borið útbleytta pappírs- stöppu fyrir fjölskylduna. Það er h æ g t að sjóða mat án þess að mikið tapist af f jör- efnum og málmsöltum. Og rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.