Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 82

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL áður en hann hittir yður. Eruð þér ekki ofurstinn?" „Nei, ég er Bentick kapteinn." Hann hneigði sig og Winter læknir endurgalt með lítilli hneigingu. „Herreglur vorar segja svo fyrir að leitað sé að vopnum áður en fyrirliðinn fer inn í herbergi. Það er ekki ætl- unin að móðga neinn, herra.“ Svo hrópaði hann um öxl sér: „Liðþjálfi!" Liðþjálfinn flýtti sér til Jó- seps, strauk höndunum um vasa hans og sagði: „Ekkert.“ Bentick kapteinn sagði við Winter lækni: ,,Ég vona, að þér afsakið.“ Og liðþjálfinn gekk að Winter lækni og þreifaði á vös- um hans. Hann nam staðar við innri jakkavasann. Hann stakk hendinni örskjótt í vasann og dró upp lítið og þunnt leður- hylki og fékk Bentick kapteini það. Bentick kapteinn opnaði hylkið. I því voru aðeins nokk- ur einföld skurðlæknistæki. Hann lokaði aftur hylkinu og fékk Winter lækni það. Winter læknir sagði: „Eins og þér sjáið er ég enginn spítala- læknir. Einu sinni varð ég að taka botnlanga úr manni með eldhúshníf. Ég hefi alltaf haft J)etta með mér síðan.“ Bentick kapteinn sagði: „Hér er eitthvað af skotvopnum ?“ Hann opnaði litla leðurbók, sem hann var með í vasanum. Winter læknir sagði: „Þér eruð nákvæmur." „Já, fulltrúi okkar á staðn- um hefir undirbúið komu okk- ar.“ Winter læknir: „Þér viljið náttúrlega ekki segja, hver sá maður er?“ Bentick sagði: „Hann hefir lokið verki sínu. Ég sé ekki, að það saki neitt, að ég segi það. Hann heitir Correll." Winter læknir sagði undr- andi: „George Correll? Það er ómögulegt! Hann hefir gert ýmislegt fyrir okkur borgarbúa. Hann gaf meira að segja skot- verðlaun til þess að keppa um úti í hæðunum í morgun.“ Og um leið og hann sagði þetta, lukust augu hans upp fyrir því, hvað skeð hafði, og hann sagði með hálflokuðum munni: „Nú skil ég; það var þess vegna, sem hann gaf skotverðlaunin. Já, nú skil ég. En George Corell — það var ótrúlegt!" Hurðin til vinstri opnaðist og Orden borgarstjóri kom inn í einkennisbúningi sínum og með borgarstjórakeðjuna um háls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.