Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 5

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 5
ANDSPÆNIS DAUÐANUM 3 við vorum sendir í, urðu gagns- lausari og áhættusamari með hverjum degi, sem leið. En stríð er stríð. Hershöfðingjar okkar gátu aðeins varizt flóðinu, sem var að færa allt í kaf, með þeim vopnum, er þeir höfðu. Þeir urðu að kasta trompunum á borðið. Dutertre og ég vorum trompin. Majórinn var að lýsa fyrir okkur, hvernig förinni skyldi hagað. Við áttum að fara í myndatökuleiðangur í 30.000 feta hæð, og því næst í njósnar- ferð í 2000 feta hæð yfir þýzk- um skriðdrekastöðvum, nálægt Arras. „Einni áhöfninni enn kastað á glæ,“ sagði ég við sjálfan mig, þegar við fórum að búa okkur. En ég var ekki að hugsa um, hvort ég kæmi til baka. Dauð- inn var í mínum augum hvorki tígulegur, mikilfenglegur, hetju- legur né bitur — mér virtist hann miklu fremur merki upp- lausnar, afleiðing af upplausn og skipulagsleysi. Við munum hverfa flugsveitinni okkar á lík- an hátt og menn týna farangri sínum í uppnámi því, er verður, þegar skipt er um járnbrautar- lest. Við Dutertre vorum að leggja af stað, til þess að ljúka skyldu- starfi á heiðarlegan hátt — en það hafði enga þýðingu lengur. Mér var innan brjósts eins og trúuðum, kristnum manni, sem finnur náðardyrnar lokaðar. Við vorum lagðir af stað og flugum í 33.000 feta hæð. „Kapteinn, sex þýzkar orustu- flugvélar á bakborða, 1500 fet fyrir neðan okkur.“ Orðin drundu í eyrum mér eins og þrumur. Tií allrar ham- ingju flugum við beint á móti sól, og óvinirnir gátu ekki kom- izt í sömu hæð og við fyrr en eftir nokkra stund. Ef til vill gátum við komizt undan, en líka gat dregið til bardaga, og ég bjó mig undir það. Það var ekki eðlilegt, að ég rynni út í svita í 60 stiga frosti. Mér var ljóst, hvað var að ske. f hinni miklu hæð hafði ég of- reynt mig við að stýra. Ég var að falla í ómegin. Ég þrýsti á gúmmíhnappinn. Loftgustur hressti mig við — súrefnisgeymarnir voru í lagi! f eina eða tvær mínútur hafði mér fundizt ég vera að gefast upp, að við værum að því komn- ir að hrapa; og þó haf ði ég ekki fundið til þeirrar skelfilegu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.