Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 4

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 4
2 TÍRVAL Þegar Dutertre og ég komum á fund Alias majórs, var hann tekinn í andliti. Það var eins og þrek hans og taugastyrkur væri að þrotum komið. Andar- tak leið, áður en hann tók til máls. „Þetta er viðsjárvert," sagði hann að lokum og yppti öxlum, „skolli viðsjárverður leiðangur. En foringjaráðið vill að hann sé farinn. Ég maldaði í móinn, en þeir vilja . . .. og svo er nú það.“ Hann talaði líkt og læknir við rúmliggjandi sjúkling. „Hm,“ segir læknirinn og hristir höfuð- ið, „dálítið viðsjárvert“; og við skiljum, hvað hann er að fara: Að við ættum að gera erfða- skrána án tafar. Hvorki ég né Dutertre efuðumst um, að Alias var að tala um að fórna enn einni áhöfn. Þetta er engum að kenna. Það er ekki okkur að kenna, þótt við séum ekki neitt ofsakátir. Það er ekki sök majórsins, þótt hann kunni ekki vel við sig í návist okkar. Ekki er það held- ur sök foringjaráðsins, þó að það gefi fyrirskipanir. Majórn- um líður illa, af því að skipan- irnar eru fjarstæða. Við vitum, að þær eru fjarstæða, en for- ingjaráðið veit það eins vel og við. Það skipar fyrir af þeirri einu ástæðu, að það verður að gerast. Það er starf þess á stríðstímum. Foringjaráðin gefa í fullri al- vöru út skipanir, sem aldrei komast á leiðarenda. Þau biðja okkur um upplýsingar, sem ómögulegt er að afla. Þótt við gætum aflað þeirra, mundu þær verða þeim gagnslausar, af því að þær kæmust aldrei til þeirra. Vegirnir yrðu ófærir, símalínur slitnar og foringjaráðið allt á bak og burt. Þýðingarmestu upplýsingarnar — staða óvina- hersins — myndu vera orðnar kunnar fyrir tilverknað óvinar- ins sjálfs. Maður gæti ætlað, að í hörm- ungum undanhaldsins sköpuð- ust svo fjöldamörg aðkallandi vandamál, að erfitt væri að ákveða, í hvaða röð þau skyldu leyst. í raun og veru hefir sigr- aður her ekkert með þessi vandamál að gera — þau hverfa af sjálfu sér. Ys og þys eru einkenni sígurs, en ekki ósigurs. Sigur lýsir ser með framkvæmd — ósigur birt- ist sem þreyta, ósamræmi, leið- indi — og um fram allt sem tilgangsleysi. Þessir skyndileiðangrar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.