Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 56

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL til þess að rækta Rickettsíur. Með því að dreypa sýklablöndu í nef á músum, fundu þeir, að Rickettsíurnar bárust til lungn- anna, sem voru prýðilegasta gróðrarstía og þar fjölgaði þeim geysilega. Því næst fóru þeir svipað að og Weigl. Þeir tóku lungun, sem full voru af Rickettsíum, möluðu þau, drápu sýklana og pressuðu síðan úr grautnum bóluefni, sem sagt er að gefi góðan árangur. Skýrsl- ur um þetta hafa ekki verið birt- ar á opinberum vettvangi, en hvað sem því líður, þá hafa þýzk yfirvöld skipað þessum vísindamönnum að framleiða bóluefnið í stórum stíl. I Ameríku er verið að fram- leiða enn eina tegund af Rickett- síubóluefni. Það annast Mexíkó- maðurinn dr. Castaneda, sem hefir gert tilraunir á rottum og dælt Rickettsíum inn í lungu þeirra. Úr sýktum lungum hefir hann framleitt bóluefni, sem sagt er að veiti ónæmi bæði gegn þeirri tegund útbrotataugaveiki, sem algengust er í Ameríku, og berzt með rottuflóm, og eins hinni, sem algengust er í Evrópu og berst með lúsum. Þegar þetta er ritað, bíðum við enn árang- urs af bólusetningu, sem hann hefir framkvæmt á yfir hálfri milljón Mexíkómanna. f svipinn er augum baráttu- manna á þessu sviði þó fyrst og fremst beint til Evrópu. Nylon-letur. Nylon — undraefnið, sem mikið er notað í fínustu kvensokka — er nú farið að nota í prentletur. Þykir það að mörgu leyti gefast betur en blý, einkum í grannt letur. Nylon-letur þolir olíu og benzín, sem venjulega er notað til að hreinsa letrið. Þegar letrið er orðið slitið, má bræða. það upp og steypa úr því nýtt letur. Science Digest. • Jj]FTIR STRlÐIÐ verða bílar model 1942 orðnir svo úreltir, að menn munu skammast sín fyrir að aka í þeim, auk þess verður hinn nýi bíll svo spameytinn, að það borgar sig ekki að eiga eldri gerðir. Vélin í honum verður aftur í og hurðirnar verða rennihurðir. S. A. E. Journal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.