Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 6

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL angistar, sem sagt er að geti gert fólk gráhært í einu vet- fangi. Mér varð hugsað til Sagon, flugmannsins, sem var skotinn niður bak við víglínu . okkar fyrir réttum tveim mán- uðum. Ég sé hann fyrir mér eins og hann var, er hann lá í rúminu á sjúkrahúsinu. Hann hafði siæm brunasár á andliti og höndum og var fótbrotinn um hné, en hann hafði ekki fundið til neinnar skelfingar. Hann skýrði okkur frá, hvað fyrir hafði komið, rólega og hálf þreytulega, eins og hann væri að gefa skýrslu um unnið skylduverk. Það hafði verið kviknað í flugvélinni fyrir nokkru, er hann stökk út. Orustuflugvélar óvinanna voru enn á hælum hans og kúlum rigndi. Þegar Sagon klifraði upp úr sæti sínu og skreiddist út á vænginn, var hvorki ósk eða þrá í huga hans. Hann var tilfinningalaus. Það var eins og hann svifi í óend- anlegri ró. Og nú varð ég sjálf- ur var hinna einkennilegu áhrifa, sem stundum koma í ljós í návist dauðans — óvænt kennd hvíldar og næðis, alveg gagn-L stætt hinni venjulegu lýsingu á slíkri stundu. Það eina, sem Sagon mundi vel eftir úr slysinu, frá upphafi til enda, var að hann beið. Hann beið eftir að eldurinn magnað- ist. Því næst beið hann á vængn- um, hann vissi ekki í hvaða til- gangi. Og að lokum, er hann hafði hent sér út og var að hrapa, beið hann enn, óþolin- móður og ruglaður. Svið meðvitundarinnar er lít- ið. Hún glímir aðeins við eitt vandamál 1 einu. Ef maður lend- ir í áflogum og einbeitir hugan- um að þeim, verður hann ekki var við högg andstæðingsins. Eitt sinn, er ég hugði að ég væri að því kominn að drukkna í sjó- flugvélarslysi, fannst mér ís- kaldur sjórinn glóðvolgur. Það væri ef til vill réttara að segja, að meðvitund mín hafi verið yfirfull af öðrum hugsunum. Meðan ég var að hugsa um Sagon, höfðu þýzku vélarnar horfið. Við lækkuðum flugið, svo að hægt væri að greina, hvað gerðist á jörðu niðri, og flugum því næst í sífelldum krókum yfir röð virkja og .byssustæða. Hinar lýsandi .ibprengikúlur mynduðu gulhvít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.