Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 126

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL „Uppástungur mínar eru raunverulega heldur meira en uppástungur, ofursti. Orden verður nú að vera gisl og líf hans verður að vera undir því komið, að ró og spekt ríki hér í byggðarlaginu. Það verður að kosta líf hans, ef kveikt verður í einum einasta sprengiþræði.“ Hann fór aftur ofan í vasa sinn og tók upp blað. „Þetta er svar við skýrslu minni til her- stjórnarinnar,“ sagði hann. „Þér sjáið, að það veitir mér allmikið vald.“ Lanser leit á blaðið og sagði síðan, án þess að reyna að dylja fyrirlitningu sína á manninum. „Þér fóruð á bak við mig. Ég frétti, að þér hefðuð meiðst. Hvernig vildi það til?“ „Það var gerð árás á mig, kvöldi, sem liðsforinginn yðar var myrtur. Varðsveitin bjarg- aði mér. Nokkrir menn úr bæn- um komust undan á bátnum mínum þá um kvöldið. Verð ég að taka það fram með meiri áherzlu, að það verður að hafa Orden borgarstjóra í gislingu?" „Hann er hér,“ svaraði Lan- ser. „Hann hefir ekki flúið. Hverjar fleiri tillögur hafið þér ?“ „Líf Ordens verður að vera veð fyrir því að engin uppreist sé gerð.“ „Og ef uppreist verður gerð engu að síður og við skjótum Orden?“ „Þá er læknirinn næstur. Hann hefir enga opinbera stöðu, en er þó næstur að áhrifum.“ „Og þegar við erum búnir að skjóta hann, hvað þá?“ „Þá mun uppreistarseggjun- um falla allur ketill í eld. Upp- reistin verður dauð með for- sprökkunum.“ „Haldið þér það áreiðanlega?1* spurði Lanser og var efagjarn. „Það hlýtur að fara svo.“ Lanser hristi höfuðið hægt og kallaði: „Varðmaður!“ Her- maður kom í dyrnar. „Lið- þjálfi,“ skipaði Lanser, „takið Orden borgarstjóra og Winter lækni til fanga. Sækið Winter tafarlaust." „Já, herra ofursti,“ svaraði hermaðurinn. Lanser leit nú á Correll ■ og sagði: „Ég vona bara, að þér vitið, hvað þér eruð að gera. Ég vona það sannarlega.“ jp AÐ var búið að taka af borðinu í setustofunni í borgarstjórabústaðnum og her- maður stóð vörð við dyrnar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.