Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 24

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL amid, sem tekið var inn, hafði reynst gagnslítið gegn þessari tegund sýkla, þó að það hefði mikil áhrif á keðjusýkla. Dr. Ravdin og aðstoðarmenn hans, ákváðu samt sem áður að reyna sulfanilamid, því að ekki var óhugsandi, að keðjusýklar væru stundum höfuðóvinurinn. Þeir tóku nú að gefa öllum þeirn sjúklingum, er fengu lífhimnu- bólgu, sulfanilamidupplausn, sem sprautað var undir húðina. Þeir hófu tilraunir þessar haust- ið 1936. Árið 1940 höfðu 257 slíkir sjúklingar fengið þessa meðferð, og aðeins einn hafði dáið! Haustið 1940 birti „Missisippi læknirinn“, lítið þekkt lækna- blað, grein, þar sem sagt var frá miklu einfaldari og öruggari að- ferð um notkun töfralyfsins sulfanilamid. Dr. J. Gordon Dees frá Tennessee fullyrti þar, að allur vandinn væri sá, að dreyfa sulfanilamiddufti inn í kviðarholið, þennan orustuvöll, þar sem hin ægilegi bardagi var háður milli hfs og dauða, og lífið beið ósigur í hverjum þrem tilfellum af f jórum fyrir hinum morðtrylltu herskörum sýkl- anna. Dr. Dees skýrði frá 25 líf- himnubólgusjúklingum, sem þannig meðferð höfðu fengið. Aðeins einn dó. En gat þetta nú ekki aðeins verið skemmtileg tilviljun, sem í raun og veru væri einskis virði? Það, sem vantaði, voru mörg hundruð dæmi, er tilfærð væru í einhverju hinna stóru, þekktu læknablaða. Og þetta skeði: 10. jan. 1940 stóð dr. R. Stirling Mueller á Roosevelt sjúkrahúsinu í New York, við skurðarborðið og starði áhyggjufullur inn í kvið- arhol sjúklings, sem hann hafði verið að skera upp, botnlanginn var sprunginn og dauðinn hafði þar með sett mark sitt á mann- inn. Annar skurðlæknir, dr. William H. Cassebaum, gægðist yfir öxl hans. Hvorugur þessara manna hafði hugmynd um til- raunir dr. Dees. Þeim datt nú í hug sem örþrifaráð að strá dá- litlu af sulfanilamid inn í kvið- arhol mannsins. Það virtist heimskulegt og vonlaust, en gat ekki gert neitt illt. Maðurinn var dauðvona hvort eð var. Þeir höfðu ekki grun um, hvort þeir stráðu of miklu eða of litlu. En næsta morgun var maðurinn ennþá lif- andi. Fjörutíu klukkustundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.